Lárus Welding ætlar að áfrýja Stím-dómnum Var dæmdur til fimm ára fangelsisvistar í héraði. 22.12.2017 17:33
Umdeildu nauðgunarmáli lauk með sýknudómi Málið átti sér stað árið 2012 en kæra lögð fram 2015. Dómararnir þrír í málinu sögðu það hafa áhrif á sönnunarmat framburðar. 21.12.2017 20:56
Apóteksræninginn dæmdur í níu mánaða fangelsi Bar við minnisleysi sökum fíkniefnaneyslu. 21.12.2017 17:58
Umferðin á höfuðborgarsvæðinu gengið áfallalaust fyrir sig í hríðarveðri Hefur verið slæmt skyggni á köflum í éljum. 20.12.2017 22:37
Flugvirkjar sagðir brattir þegar nýr kjarasamningur var kynntur Fundurinn stóð yfir í eina og hálfa klukkustund þar sem meðal annars var útskýrt frekar form kosninga um samninginn og opnað fyrir spurningar úr sal þessi efnis. 20.12.2017 22:12
Játar manndráp vegna YouTube-hrekks sem fór úr böndunum Skaut kærasta sinn til bana en parið taldi að alfræðiorðabók myndi stöðva byssukúluna. 20.12.2017 19:54
Blaðamaður myrtur á jólaskemmtun sex ára sonar síns í Mexíkó Tólf blaðamenn hafa verið myrtir í Mexíkó í ár. 19.12.2017 22:51
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent