Mikil gleði á kosningavöku Miðflokksins þegar fyrstu tölur voru lesnar Fylgjast með gangi mála á Hótel Loftleiðum. 28.10.2017 22:42
Álitsgjafar Vísis gera upp kosningabaráttu flokkanna Kosningabaráttan hefur verið flaustursleg, erfið og ekki endilega fjallað um það sem varð til þess að boðað var til kosninga fyrir nokkrum vikum síðan. 27.10.2017 19:30
„Kvikusöfnunin undir Bárðarbungu er á fullri ferð“ Páll Einarsson segir Bárðarbungu að undirbúa næsta þátt í sinni framhaldssögu. 27.10.2017 12:30
Stærstu skjálftar í Bárðarbungu frá 2015 Almannavarnir og Veðurstofan fylgjast vel með gangi mála. 27.10.2017 00:59
Nýtt áhættumat verður unnið um innflutning hunda og katta Ráðherra segir þetta mikil gleðitíðindi. 26.10.2017 15:24
Dæmdur fyrir að taka dóttur sína kverkataki í verslun Dómurinn taldi sannað að maðurinn hefði tekið dóttur sína kverkataki. 26.10.2017 12:44
Stjórnarkreppa í kortunum Aukið fylgi Sjálfstæðisflokksins vekur athygli prófessors sem segir snemmbúið flug VG hafa mögulega komið niður á þeim. Hann sér fram á áframhaldandi erfiðleika við stjórnarmyndun verði niðurstaða kosninganna í ætt við könnun Fréttablaðsins sem birtist í dag. 26.10.2017 11:15
Störukeppni Air Berlin og Isavia í fullum gangi "Við trúum ekki öðru en að þetta leysist með greiðslu.“ 25.10.2017 16:06