Ferðamenn á Ísland birta myndir við vafasamar aðstæður Ferðamálastofa hefur reglulega minnt á að þeir sem birta myndir af Íslandi í auglýsingaskyni séu ekki að hvetja til óábyrgrar hegðunar, hvort sem er í umgengni við náttúruna, dýralíf eða eða þegar kemur að öryggissjónarmiðum. 25.10.2017 14:30
Bankasýslan minnir á að arðgreiðslur séu á forræði stjórna banka, ekki hluthafa Flestir stjórnmálaflokkar sem eru í framboði í þingkosningunum á laugardag hafa lagt til að eigið fé viðskiptabankanna þriggja verði minnkað um tugi til hundrað milljarða króna 25.10.2017 12:50
Farþegar Wow Air urðu eftir í París vegna fugls í Kaupmannahöfn "Þessar aðstæður urðu í raun enn erfiðari fyrir okkur því að ein af breiðþotum okkar er í reglubundnu viðhaldi en við hefðum annars getað nýtt hana til að leysa málið fyrr.“ 24.10.2017 15:59
Bandaríski ferðamaðurinn fundinn Það var laust eftir hádegi sem lögreglan á Suðurlandi fann bílaleigubíl mannsins á bílastæðinu skammt frá flugvélarflakinu á Sólheimasandi. 24.10.2017 14:52
Skjálfti af stærð 4,0 í Bárðarbungu Alls fimm skjálftar í grennd við þessa öflugu eldstöð í dag. 24.10.2017 14:42
Bíll bandaríska ferðamannsins fannst við Sólheimasand Maðurinn ætlaði að fara frá landinu 13. október en skilaði sér ekki heim. Síðast var vitað um ferðir hans þegar hann skráði sig út af hosteli við Skógafoss 13. október síðastliðinn. 24.10.2017 13:38
Landspítalinn mun bera ábyrgð á rekstri nýs sjúkrahótels við Hringbraut Gert er ráð fyrir að Landspítali bjóði út rekstur sjúkrahótelsins í samvinnu við Ríkiskaup samkvæmt lögum um opinber innkaup. Er það til að tryggja að rekstraraðili verði með reynslu af hótel- og veitingarekstri. 24.10.2017 13:16
Brynjar við þingkonu VG á fundi: „Má ég kyssa þig?“ Steinunn Þóra Árnadóttir segir Brynjar Níelsson hafa farið yfir strikið á fundi Siðmenntar í gær en Brynjar spyr hvort öll kímnigáfa á landinu sé dauð. 24.10.2017 12:30
Leita Bandaríkjamanns sem sást síðast á Íslandi Kom til Íslands 12. október og átti að fara af landi brott daginn eftir. 24.10.2017 10:24