Hakkarar komust yfir upplýsingar 140 milljóna viðskiptavina Equifax Þetta tölvuinnbrot er sagt það stærsta sem tilkynnt hefur verið um í Bandaríkjunum. 7.9.2017 22:55
Viljja minnka brotthvarf úr framhaldsskólum með námsgagnastyrkjum Nemendum yngri en átján ára fengju slíka styrki ef þessi tillaga verður að veruleika. 7.9.2017 21:45
„Þykir leitt að því sé ranglega haldið fram að stuðningsmenn mínir hafi ekki áhuga á starfi þingsins“ Ísak Rúnarsson, formannsframbjóðandi SUS, segist tilneyddur til að varpa ljósi á ákveðna þætti framboðs síns vegna fjölmiðlaumfjöllunar. 7.9.2017 20:16
Tveir grunnskólar fá Menningarfána Reykjavíkurborgar Menningarfáni Reykjavíkurborgar var veittur í sjötta sinn í dag. 7.9.2017 18:10
„Þetta var mögnuð björgun“ Maðurinn sem stökk út í Ölfusá barst með ánni í um 15 til 20 mínútur áður en honum var bjargað. 6.9.2017 22:00
Ökumaður hljóp úr bílnum og stökk í Ölfusá eftir að hafa ekið á brúarhandrið Var fluttur á bráðamóttökuna í Fossvogi. 6.9.2017 20:31
Ráðist á öryggisvörð í Landsbankanum og deila um handklæði í Laugardalslaug endaði með líkamsárás Erill hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í dag. 6.9.2017 18:32
Gylfi skipti yfir í ítalskan kúluís hjá tengdapabba eftir sigurinn á Úkraínu Átti ísinn svo sannarlega skilið eftir að hafa skorað bæði mörk Íslands. 5.9.2017 23:47