Segir mikilvægt að vernda unga gesti líkamsræktarstöðva fyrir notkun stera "Lyfjamisnotkun er ekki einungis vandamál í íþróttahreyfingunni heldur einnig lýðheilsuvandamál.“ 3.5.2017 13:15
Svala fékk lága einkunn frá blaðamönnum: „Þetta var ekki svo hrífandi“ Einn þeirra sagði ekkert sérstakt við Svölu og að hún muni eiga erfitt með að skara fram úr fjöldanum. 2.5.2017 15:39
Sex tíma seinkun á áætlunarferð Primera Air: Hættu tvisvar við brottför vegna bilunar Áætluð brottför var klukkan 06:25 en farþegaþotan fór ekki frá Keflavíkurflugvelli fyrr en klukkan 12:25 í dag. 2.5.2017 13:21
Kajakræðarinn sem lést var íslenskur: Lögreglan ræðir við félaga hans í dag sem er við góða heilsu Málið muni væntanlega skýrast betur í dag þegar rætt verður við vitni. 2.5.2017 10:52
Nýjum samfélagsmiðli Ólafs Ragnars ætlað að bjarga heiminum Ætlar að koma valdinu til fólksins og fara framhjá ríkisstjórnum og alþjóðastofnunum til að ná markmiðum Parísarsamkomulagsins. 28.4.2017 16:16
Alhvítur kálfur í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum Geitaburði er nýlokið og senn má búast við að sauðburður hefjist. 28.4.2017 14:10
Fyrrverandi landsliðsmaður lætur ríkisstjórnina heyra það "Excel skjalið tekur ekki tillit til mismunandi aðstæðna, landsbyggðirnar og höfuðborgin eru eitt, skjalið segir að Ísland allt árið sé raunveruleikinn, þegar staðreyndirnar segja allt annað.“ 28.4.2017 12:16
Háskólinn á Bifröst selur eignir til að bregðast við fækkun í staðnámi Ætla að selja Hótel Bifröst, sem er í eigu skólans, og aðrar húseignir í opnu söluferli. 27.4.2017 16:04
Dómari hrósaði fíkniefnasala fyrir frábært viðskiptamódel "Þetta var augljóslega ekki besti reksturinn, en þetta var gott rekstrarmódel.“ 27.4.2017 13:05
Reebok Fitness og Sporthúsið opin fyrir því að lyfjaprófa korthafa „Og okkur ber skylda til að taka ábyrgð í þessum málum.“ 27.4.2017 11:24