Óvíst hvort Núðluhúsið verði opnað aftur: Segir taílenskum mat standa ógn af hárri húsaleigu "Húsaleigan eins og hún er í dag er bara rugl og það myndi þýða að við þyrftum að vera með matinn upp úr öllu valdi í verði og ég nenni ekki að standa í því.“ 24.4.2017 15:39
Lögreglumenn fengu ónot frá ökumönnum sem voru sektaðir fyrir að leggja ólöglega Sektuðu rúmlega 100 ökutæki við Ásgarð í Garðabæ. 24.4.2017 14:35
Lóguðu ketti sem ferðamenn fluttu ólöglega til landsins Ferðamennirnir komu til landsins með Norrænu síðastliðinn þriðjudag og spurðist fljótlega út að þeir væru með kött í húsbílnum sínum. 24.4.2017 11:00
Varnarmálaráðherra segir flugskeytatilraun Norður Kóreumanna vera ögrun Bandaríkin hafa sakað Norður Kóreumenn um að reyna að efna til ófriðar með misheppnaðri flugskeytatilraun um liðna helgi. 18.4.2017 22:46
Vill sjö milljónir í bætur vegna hættulegrar líkamsárásar á umferðarljósum á Reykjanesbraut Tannviðgerðarkostnaðurinn var samtals 2,1 milljón króna. 18.4.2017 20:58
Saka Norðurál um að skella litla manninum á gólfinu undir fallöxina Verkaðlýðsfélag Akraness gagnrýnir álverið harðlega fyrir varpa sök á vinnuslysi alfarið á starfsmann og segja honum upp. 18.4.2017 18:29
Segir Seðlabankann stunda að leggja rangfærðar upplýsingar fyrir dómstóla Í bréfinu er vísað til fyrra bréfs Þorsteins til bankaráðs þar sem því er haldið fram að lögmaður Seðlabankans hafi gegn betri vitund í nafni Seðlabankans rangfært sönnunargagn í héraðsdómsmáli í því skyni að hafa áhrif á úrslit málsins. 15.4.2017 14:47
Þingmaður Sjálfstæðisflokks styður ekki óbreytta tillögu um hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustuna "Ég hef miklar áhyggjur varðandi ferðaþjónustuna á landsbyggðinni sem er í uppbyggingar fasa.“ 15.4.2017 13:53