Hnífstunga á Akureyri: Úr lífshættu eftir sex klukkustunda langa aðgerð "Hefði honum ekki verið komið á sjúkrahús hefði honum hugsanlega blætt út.“ 15.4.2017 10:53
Tvær líkamsárásir, festi bíl á grjótgarði við Faxaskjól og þrír í haldi eftir bílveltu Talsverður erill hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. 15.4.2017 08:26
Norður Kórea: „Við förum í stríð ef þeir vilja það“ Tístin hans Trump gera lítið annað en að valda spennu á Kóreuskaga, að mati ráðherra í Norður Kóreu. 14.4.2017 15:00
Ólafur segir dýrara í sumum tilfellum að taka flugrútuna en að leggja í langtímastæði "Dýrasti leggurinn sé að koma sér til og frá Keflavíkurflugvelli.“ 14.4.2017 12:10
Minnast krossfórnarinnar með Terminator-maraþoni í Laugarneskirkju Þó svo að Terminator-myndirnar séu ofbeldisfullar segir Davíð það vel við hæfi að sýna þær í safnaðarheimili Laugarneskirkju, enda ævisaga Jesú Krists blóðidrifin. 14.4.2017 11:04
Móðir allra sprengja felldi 36 ISIS-liða Varnarmálaráðuneyti Afganistan segir enga óbreytta borgara hafa fallið í þessari árás. 14.4.2017 08:42
Komu manni sem lá á gangstétt í skjól og höfðu hendur í hári innbrotsþjófs Sex stöðvaðir grunaðir um akstur undir áhrifum vímuefna. 14.4.2017 08:16