Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Framkvæmdastjóri fegurðarsamkeppninnar Ungfrú Ísland Teen, þar sem keppendur eru 16 - 19 ára, hefur ekki fundið fyrir mikilli gagnrýni á keppnina. Hún segir að keppnin sé að valdefla stúlkur og byggja upp sjálfstraust. 21.10.2025 22:02
Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Óöryggi í starfi er ein helsta ástæða þess að kennarar skipta um starfsvettvang og dæmi eru um alvarleg ofbeldisbrot barna gegn kennurum. Sérfræðingur í hegðunarvanda barna segir að bregðast þurfi við sem allra fyrst. 20.10.2025 21:30
Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Formaður Kennarasambands Íslands segir dæmi um nemendur á öllum skólastigum sem ráðast á kennara sína. Skóli án aðgreiningar sé ekki vandamálið, heldur þurfi að styrkja verkefnið frekar. 20.10.2025 12:16
Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum sínum vegna svokallaðra lénaleikja. Dæmi eru um að einstaklingar greiði tæpar hundrað milljónir króna fyrir ákveðin lén. 18.10.2025 21:37
Vill skoða að lengja fæðingarorlof Bæjarstjóri Mosfellsbæjar vill að stjórnvöld skoði að lengja fæðingarorlof til að mæta vanda foreldra. Tal um breytingar á fyrirkomulagi leikskóla megi ekki fara fram í skotgröfum. 17.10.2025 21:00
Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Gervigreind sem verndar auðkenni fólks fyrir óprúttnum aðilum er prufukeyrð þessa dagana hér á landi. Íslenskt hugvit kemur í veg fyrir að andlit fólks sé nýtt í gervigreindarmyndböndum. 17.10.2025 06:01
Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Óbreytt ástand á veðmálamarkaði er óboðlegt að sögn forseta Íþrótta- og ólympíusambandsins. Hann skorar á stjórnvöld að ráðast í breytingar sem allra fyrst. 16.10.2025 23:02
Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Minnihluti allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis leggst gegn lækkun hlutfalls endurgreiðslustuðnings við einkarekna fjölmiðla. Framsögumaður segir frumvarpið senda þau skilaboð að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina. 16.10.2025 13:08
Beygjuvasarnir stórhættulegir Hjólreiðamaður segir beygjuvasa við stærri gatnamót vera stórhættulega. Hann segir það betra fyrir alla, sama hvaða ferðamáta þeir nýta sér, að vasarnir séu fjarlægðir. 10.10.2025 20:50
Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Velunnarar Árbæjarkirkju safna nú fyrir lyftu í nýja viðbyggingu við safnaðarheimili kirkjunnar. Lyftustokkurinn er tómur sem stendur og hefur meðal annars verið ráðist í sketsagerð til að safna fyrir lyftunni. 9.10.2025 21:00