Vefstjóri

Boði Logason

Boði er vefstjóri Vísis.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hélt hann væri að missa skipið

„Ég sá í bakglugganum að það birti upp. Svo tek ég eftir því að það stendur eldstrókur upp úr skorsteininum. Stuttu seinna var eins og stæði eldsprengja út um loftristarnar. Mér brá mjög. Fyrsta hugsunin var; gátu nú endalokin ekki verið betri en þetta,“ segir Nikulás Halldórsson, fyrrum skipstjóri á Goðafossi, í nýjasta, og jafnframt síðasta, Útkallsþættinum.

Konur í at­vinnu­lífinu tóku skrefið

Góð stemming var á Sýnileikadegi FKA í vikunni en yfirskriftin á deginum í ár var „Taktu skrefið/take the leap“. Þetta var í fjórða sinn sem dagurinn er haldinn og fór hann fram í Arion banka að þessu sinni.

Pogba dæmdur í fjögurra ára bann

Franski knattspyrnumaðurinn Paul Pogba hefur verið dæmdur í fjögurra ára bann frá fótbolta eftir að hann féll á lyfjaprófi í haust. Frá þessu er greint í ítölskum fjölmiðlum í dag.

Bein út­sending frá Þor­birni

Veðurstofan hefur uppfært hættumat sitt fyrir umbrotssvæðin við Svartsengi og Grindavík. Kvikuhlaup hófst skammt frá Sýlingarfelli síðdegis í dag.

Grindvíski bjarg­vætturinn kom ó­vænt og gladdi Eyjahjónin

„Það er ekki hægt að fullþakka fyrir svona,“ segir Eyjakonan Ragnheiður Einarsdóttir hálfklökk í nýjasta Útkallsþættinum þegar hún faðmar Margeir Jónsson úr Grindavík sem var í hópi björgunarsveitarmanna sem björguðu lífi eiginmanns hennar, Guðjóns Rögnvaldssonar, og ellefu öðrum Eyjamönnum.

Sjá meira