CNN segir Íslendinga vera í öfundsverðri stöðu Bandarísku fjölmiðlarnir Washington Post og CNN hafa báðir gert skimun Íslendinga fyrir kórónuveirunni að umfjöllunarefni sínu síðastliðinn sólarhring. 2.4.2020 10:56
Staðfest smit í Vestmannaeyjum orðin 66 talsins Í gærkvöldi var búið að greina þrjú ný kórónuveirusmit í Vestmannaeyjum og eru staðfest smit þar orðin 66 talsins. 2.4.2020 07:39
Óskaði eftir aðstoð vegna farþega sem neitaði að yfirgefa strætisvagn Klukkan ellefu í gærkvöld óskaði vagnstjóri hjá Strætó eftir aðstoð lögreglu vegna farþega sem neitaði að yfirgefa vagninn. 2.4.2020 06:59
Léttir til í dag en von á næstu lægð strax á morgun Í dag má gera ráð fyrir norðanátt, 13 til 20 metrum á sekúndu, snjókomu á norðanverðu landinu í fyrstu, en annars él, síst þó á Suðausturlandi. 2.4.2020 06:50
Bítið: Helgi Rúnar, Þórir, Þórey og Guðlaugur Þór meðal gesta Það er fjölbreyttur Bítisþáttur framundan að venju hjá Heimir Karlssyni og Sindra Sindrasyni í dag. 2.4.2020 06:39
Segir Þórarin Tyrfingsson hafa „hrútskýrt“ stöðuna á stjórnarfundi Mikil ólga hefur verið innan SÁÁ að undanförnu í kjölfar þess að átta starfsmönnum var sagt upp störfum á Vogi. 1.4.2020 17:48
Mikil fækkun brota eftir að kórónuveiran greindist hér á landi Mikil fækkun var í fjölda skráðra hegningarlagabrota hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í mars, ef horft er til meðalfjölda brota síðusta hálfa og heila árið. 1.4.2020 13:47
Íslendingar líkast til enn staddir í 93 löndum Utanríkisráðuneytið vinnur enn hörðum höndum að því að koma Íslendingum örugglega heim. Að sögn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra hefur það stærðarinnar verkefni meira og minna tekið yfir alla starfsemi ráðuneytisins. 1.4.2020 13:10
Bjóða 85 ára og eldri sem búa einir að fá símavin í ljósi ástandsins Hringt verður í allt fólk á aldrinum 85 ára og eldri sem býr einsamalt í Reykjavík og hefur notið þjónustu borgarinnar. 1.4.2020 10:25
Tuttugu fyrirtæki fá undanþágu frá samkomubanni Heilbrigðisráðuneytið hefur birt lista yfir fyrirtæki sem hafa fengið undanþágu frá samkomubanni svo unnt sé að halda starfsemi þeirra órófinni. 1.4.2020 07:44