Hengilshlaupið hófst í kvöld sólarhring á eftir áætlun Hengill Ultra Trail er lengsta utanvegahlaup á Íslandi og er nú haldið áttunda árið í röð. Hlaupið er frá Skyrgerðinni í Hveragerði, upp Reykjadal að Ölkelduhnjúki og í kring um hann. 7.9.2019 22:51
Sigmundur tjáði sig aftur um Brexit í breskum fjölmiðlum: Hrósar Boris fyrir framgöngu sína Sigmundur tjáði sig um útgöngu Breta úr ESB í breska miðlinum The Spectator á dögunum. 7.9.2019 22:25
Telja að reykeitrun hafi leitt til dauða 34 skipverja undan ströndum Kaliforníu 39 manns voru um borð í skipinu og var að mestu um að ræða um áhugakafara sem voru í þriggja daga siglingu. 7.9.2019 19:49
Konan sem lögregla lýsti eftir fannst heil á húfi Leitað var að konunni með hjálp björgunarsveita í dag og var meðal annars leitað í Grafarvogi í Reykjavík. 7.9.2019 19:39
Árni var fórnarlamb Excel-villu læknadeildar: „Fannst mér hafa gengið betur“ Árni var búinn að gefa upp alla von um að komast inn í læknisfræðina að sinni eftir að honum var tilkynnt fyrr í sumar að hann hafi ekki hlotið náð deildarinnar. Hann var búinn að nema lögfræði við HÍ í tvær vikur þegar hann fékk símtalið afdrifaríka. 7.9.2019 18:01
Tala látinna komin upp í 43 eftir Dorian og sjötíu þúsund hafa misst heimili sín Sameinuðu þjóðirnar gáfu út í morgun að minnst sjötíu þúsund manns séu talin hafa misst heimili sitt á svæðinu í kjölfar fellibyljarins. 7.9.2019 15:59
Skiptar skoðanir í Noregi um ákvörðun Alþingis í orkupakkamálinu Fjölmargir í Noregi fylgdust grannt með meðferð málsins á Íslandi og hafa þar eins verið skiptar skoðanir um málið. 2.9.2019 23:45
Ökumaður keyrði í gegnum öryggisgirðingu á Keflavíkurflugvelli Mikill viðbúnaður er á svæðinu vegna komu Mike Pence varaforseta Bandaríkjanna til landsins næsta miðvikudag 2.9.2019 23:12
Búið að ráða niðurlögum eldsins í álverinu í Straumsvík Kolsvartur reykur sást stíga frá álveri RioTinto í Straumsvík á níunda tímanum í kvöld. 2.9.2019 21:54
Cheng Cheng fæddi tvíbura og stendur sig „dásamlega í móðurhlutverkinu“ Móðirin og ungarnir eru við góða heilsu en þeir hafa ekki enn hlotið nafn. 2.9.2019 20:25