Hótaði að brjóta hausinn á karlmanni með hamri Héraðsaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur tveimur karlmönnum á þrítugsaldri fyrir frelsissviptingu, líkamsárás og hótanir gagnvart öðrum karlmanni. 2.9.2019 19:00
Boris Johnson biðlar til þingmanna að valda ekki „tilgangslausri töf“ á útgöngu Breta Heimildir BBC herma að forsætisráðherran muni boða til þingkosninga sem fram færu þann 14. október, ef fulltrúadeild þingsins tekst að koma í veg fyrir að Bretar fari út án samnings. 2.9.2019 17:25
AfD bætti við sig fylgi í tvennum kosningum í Þýskalandi Kristilegir demókratar, flokkur Angelu Merkel Þýskalandskanslara, verða þó áfram stærsti flokkurinn í Saxlandi þrátt fyrir fylgistap. 1.9.2019 22:58
„Bleiki skatturinn“ svonefndi heyrir nú sögunni til Talsmenn frumvarpsins töluðu fyrir því að vörurnar væru nauðsynjavörur fremur en munaðarvörur og ættu því frekar heima í neðra skattþrepi. 1.9.2019 21:20
Raggi Bjarna ætlar að kveðja stóra sviðið með stórtónleikum í Hörpu Hann segist þó hvergi nærri hættur að syngja opinberlega það verði bara á minni stöðum 1.9.2019 21:00
Myndband tekið utan úr geimnum sýnir gífurlegt umfang fellibylsins Dorian Dorian er nú skilgreindur sem fimmta stigs fellibylur og er um að ræða sterkustu vinda sem mælst hafa á norðvesturhluta Bahamaeyja. 1.9.2019 19:16
Morðið í Malmö: Karolin var 31 árs læknir og nýbökuð móðir Fjöldi varð vitni að því þegar hún var skotin síðasta mánudag 1.9.2019 18:15
Sjö nú látnir í Texas: Árásarmaðurinn hóf skothríð eftir að hafa sleppt stefnuljósi Talið er að hann hafi skotið yfir tuttugu manns áður en hann var sjálfur skotinn til bana fyrir utan kvikmyndahús. 1.9.2019 16:47
Fyrsti áfangi plastpokabanns tekur gildi í dag Breytingin kemur til vegna löggjafar sem samþykkt var á Alþingi í maí síðastliðnum. 1.9.2019 15:44
Lögregla sást berja mótmælendur ítrekað með kylfum í lestarvagni „Ég sá lögregluna nota kylfur sínar til að berja höfuðið á sama manninum ítrekað, þrátt fyrir að hann væri krjúpandi út í horni,“ sagði Lai sem varð vitni að atvikinu í Hong Kong 31.8.2019 22:46