Telur brýnt að ganga úr skugga um hvort lögbrot kunni að hafa verið framin Píratar vilja að siðanefnd Alþingis fari ofan í saumana á því hvort að framganga þingmanna hvað varðar endurgreiðslur aksturskostnaðar standist siðareglur þingsins. 17.2.2018 20:30
Gera þarf betur hvað varðar mannréttindi intersex-fólks Á Íslandi skortir víðtækari jafnréttislöggjöf sem bannar mismunun á grundvelli kynhneigðar, kynvitundar og kyneinkenna. Þá eru mannréttindi intersex fólks oft virt að vettugi. 17.2.2018 20:00
Heyrði fyrst af væntanlegri heimferð í fjölmiðlum Lögmaður Sunnu Elviru Þorkelsdóttur hefur hvorki heyrt frá íslenskum né spænskum yfirvöldum um það hvort farbanni yfir Sunnu verði aflétt. Sjálf heyrði Sunna af málinu í fjölmiðlum. 17.2.2018 14:39
Stjórnarmaður ÖBÍ um mál Sunnu Elviru: „Þetta er bara torture“ Fulltrúar ÖBÍ gagnrýna að Sunna Elvira dvelji við óviðunandi aðstæður á sjúkrahúsi þar sem hún fær ekki viðeigandi meðhöndlun. 16.2.2018 20:00
Íbúar Hrafnistu lukkulegir á sprengidaginn: 300 kíló af saltkjöti og 4.000 kartöflur Landsmenn fagna sprengideginum í dag með því að troða sig vel út af saltkjöti, baunum og öllu tilheyrandi. Maturinn vakti mikla lukku meðal íbúa á Hrafnistu í Reykjavík 13.2.2018 20:00
Á þriðja tug snjóflóða féllu í Súðavíkurhlíð á innan við sólarhring Minnst 24 snjóflóð féllu í Súðavíkurhlíð á Vestfjörðum aðfaranótt sunnudags og á sunnudaginn samkvæmt upplýsingum frá snjóflóðavakt Veðurstofunnar. 12.2.2018 20:00
Ætlar að safna flugtímum á heimasmíðaðri flugvél Íslenskur nemandi í atvinnuflugi ætlar að safna flugtímum á heimasmíðaðri flugvél sem hann setti saman ásamt föður sínum í bílskúrnum þeirra í Grafarvogi. 8.2.2018 20:00
Stytting vinnuvikunnar gæti haft jákvæð áhrif á jafnrétti kynjanna Þrátt fyrir að standa framarlega að vígi í jafnréttismálum er Ísland aðeins í 33. sæti af 38 löndum í samanburði OECD hvað varðar samþættingu fjölskyldu- og atvinnulífs. 7.2.2018 19:45
Verðandi ljósmæður krefjast launa fyrir starfsnám Nemendur í ljósmóðurfræði skora á yfirvöld að taka kjaramál ljósmæðranema í starfsnámi til endurskoðunar, einkum í ljósi umræðunnar um kúgun kvenna. 5.2.2018 13:20
Vélmennið Títan stal senunni: Stundum einmana en á marga vini á Íslandi Vélmennið Títan er eitt sinnar tegundar í heiminum en vélmennið syngur, dansar og leikur listir sínar. Títan hefur ferðast víða um heiminn en er nú staddur hér á landi. 3.2.2018 21:00