Bylgjan órafmögnuð: Jón Jónsson flytur sín þekktustu lög Söngvarinn Jón Jónsson kemur fyrstur fram á Bylgjan órafmögnuð og flytur sín þekktustu lög. Tónleikarnir verða fara fram á Bylgjunni, Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi og hefjast klukkan 20:00 í kvöld. 3.11.2022 18:31
Súperman hefði getað verið glitrandi vampíra Súperman leikarinn Henry Cavill var fyrsta val rithöfundarins Stephanie Meyer sem hinn fullkomni Edward Cullen. Þessu greindi hún frá í bloggfærslu árið 2007 þegar hún seldi réttinn á Twilight bókunum, sem hún skrifaði. 3.11.2022 15:30
„Ástin er blind“ Parið Karlotta Halldórsdóttir og Skúli Bragi Geirdal fékk hugmynd um að opna hönnunarstúdíó þar sem þau sátu í eldhúsinu heima hjá sér einn daginn. Þeirra fyrsta verkefni er punktaleturs-veggplaköt í samstarfi við Blindrarfélag Íslands en hluti af ágóðanum fer til félagsins. 3.11.2022 12:31
Uppselt á Iceland Airwaves Uppselt er á tónlistarhátíðina Iceland Airwaves en fyrsti dagur hátíðarinnar er í dag. Skipuleggjendur hennar vilja hvetja gesti til þess að sýna þolinmæði, skemmta sér og mæta snemma á viðburði þar sem tónleikastaðir geta fyllst hratt. 3.11.2022 10:36
Tónleikar í heimahúsum Skagamanna Tónlistarhátíðin HEIMA-SKAGI á Akranesi er einstök hátíð sem fer fram á heimilum Skagamanna. Hún er haldin er í tengslum við Vökudaga, menningarhátíð Akurnesinga. Á henni spila tíu listamenn í tíu heimahúsum tvisvar sinnum yfir laugardaginn 5. nóvember. 1.11.2022 15:01
Heidi Klum mætti sem ormur Fyrirsætan Heidi Klum er þekkt fyrir það að klæðast stórkostlegum búningum á hrekkjavöku sem eru í raun listaverk. Í ár hélt hún í hefðina og mætti klædd sem ormur og lá á gólfinu í viðtölunum sem hún fór í. 1.11.2022 13:00
Myndaveisla: Búningapartý FM957 á Bankastræti Club Útvarpsstöðin FM957 og Bankastræti Club héldu hrekkjavökupartý á laugardagskvöldið. Vegleg verðlaun voru í boði fyrir besta búninginn, hundrað þúsund krónur. 31.10.2022 20:00
Tökum á Snertingu lokið í London Tökum á kvikmyndinni Snertingu, í leikstjórn Baltasars Kormáks, lauk í London í mánuðinum. Tökur halda áfram á Íslandi í kvikmyndaveri RVK Studios í nóvember. Þaðan verður haldið til Japans eftir áramót þar sem tökum lýkur. 31.10.2022 15:30
Stjörnulífið: Hrekkjavaka, Grease og gleði Gerviblóð, dýraeyru og Íslendingar klæddir sem Hollywood stjörnur einkenndu hrekkjavöku helgina sem var að líða. Grease tónleikarnir fóru loksins fram í Laugardalshöllinni eftir að tilkynnt var um þá árið 2020. 31.10.2022 11:31
Kónguló, kisa og Pamela Anderson: Búningar Kardashian fjölskyldunnar í gegnum árin Kardashian fjölskyldan fer alla leið í því sem þau taka sér fyrir hendur og hrekkjavakan er engin undantekning á því. Hér er búið að taka saman nokkra af þeim búningum sem systurnar hafa klæðst í gegnum árin. 30.10.2022 10:00