Ritstjóri

Erla Björg Gunnarsdóttir

Erla Björg er ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hlustar á börn lesa

Í dag er Dagur íslenska fjárhundsins. Í gegnum tíðina hefur hann gegnt mikilvægu hlutverki sem sveitahundur og gerir enn en það hafa bæst við fleiri hlutverk, til dæmis að hlusta á börn lesa.

Leikskólabörn læra forritun

Börn á leikskólaaldri læra undirstöðuatriði forritunar í tæknismiðju Skema. Ber þar fyrst að nefna að nota tölvumús.

Formaður Öryrkjabandalagsins segir túlkadóm áfall

Formaður Öryrkjabandalagsins segir dóm héraðsdóms, um að Áslaug Ýr fái ekki túlkaþjónustu í norrænum sumarbúðum fyrir daufblinda, vera áfall fyrir mannréttindabaráttu fatlaðs fólks.

Fá ekki leiguíbúðir í Reykjanesbæ

Íbúar í Reykjanesbæ sem ekki hafa tök á að kaupa íbúð eru í verulegum vandræðum og dæmi eru um fólk í mikilli neyð, annað hvort inni á vandamönnum eða á leiðinni á götuna.

Skimun á lungnakrabba gæti bjargað lífi fjölmargra

Hundrað og sjötíu Íslendingar greinast með lungnakrabbamein á hverju ári. Fimmtán læknar frá norðurlöndunum mæla með skimun á lungnakrabbameini en talið er að sjúkdómurinn fái ekki þá athygli sem hann ætti að fá þar sem hann er reykingatengdur.

Sjá meira