Smálánafyrirtæki þurfa ekki leyfi Forstjóri Neytendastofu bendir á að í mörgum öðrum löndum sé starfsemi smálánafyrirtækja leyfisskyld og segir æskilegt að taka umræðuna upp hér á landi. Smálánafyrirtæki bjóða enn upp á rafbókalán þrátt fyrir aðfinnslur Neytendastofu. 25.5.2017 13:13
Úlfarsfelli breytt í Everest Allir geta fundið sitt eigið Everest á Úlfarsfelli í dag en þar stendur yfir fjáröflun fyrir skólagöngu fátækra stúlkna í Nepal. Hægt verður að fá sér hressingu og kíkja í bænastund í fjaldi að nepölskum sið. 25.5.2017 12:47
Fólki enn boðið að kaupa rafbók til að taka smálán Á síðasta ári tók Neytendastofa ákvörðun um að kaupin væru falinn lántökukostnaður og því ólögleg. Verið er að skoða málið hjá Neytendastofu. 24.5.2017 20:00
Erfir ekki sambýlismann sinn til þrettán ára: "Erum bara klassískt íslenskt par“ Varaþingmaður sem missti sambýlismann sinn til þrettán ára gagnrýnir gamaldags erfðareglur á Íslandi. Hún erfir ekki manninn sinn og þarf því að safna fjármagni til að borga fjórum ungum börnum arf föður síns. 24.5.2017 18:55
Poppstjarnan vinsæla sem krakkarnir voru mættir til að sjá í Manchester Bandaríska poppstjarnan Ariana Grande er gríðarlega vinsæl meðal yngri kynslóðarinnar enda voru mörg börn og unglingar á tónleikum hennar í gær í Manchester. 23.5.2017 12:20
Hefur borist kvartanir vegna sms-sendinga smálánafyrirtækja Óumbeðin fjarskipti í markaðsstarfsemi eru ólögleg og hvetur Póst- og fjarskiptastofnun fólk til að tilkynna um slíkt. 22.5.2017 21:15
Senda sms og bjóða 20.000 króna lán Til skoðunar er hvort fyrirtækið brjóti bæði fjarskiptalög og lög um neytendalán. Formaður Neytendasamtakanna segir markaðssetninguna algjörlega siðlausa og fordæmir vinnubrögðin. 19.5.2017 20:00
Breytingar á frumvarpi í farvegi: ÁTVR verði ekki lagt niður Í nýju nefndaráliti Alþingis eru lagðar til veigamiklar breytingar á áfengisfrumvarpinu, að rekstur ÁTVR haldi áfram og að áfengi verði ekki selt í matvöruverslunum heldur sérverslunum með áfengi. Vonast er til að málið verði afgreitt úr nefnd á þessu þingi. 19.5.2017 19:30
Spil gegn staðalímyndum Börn borgarinnar fá spil þar sem má sjá alls konar fólk sinna fimmtán ólíkum störfum. Á öðru spjaldinu er kona að sinna starfinu og á hinu er karl að sinna starfinu. Á sumum spjöldum er óljóst hvort um karl eða konu er að ræða. 18.5.2017 20:00
Vilborg bíður í grunnbúðum: „Fannst ég þurfa að fara til baka“ Vilborg Arna bíður í grunnbúðum Everest eftir að veður leyfi ferð hennar upp á topp. Hún segir biðina það erfiðasta við ferlið og að margir gefist upp á henni. Þetta er í þriðja skipti sem Vilborg reynir við toppinn en síðustu tvö skipti urðu náttúruhamfarir sem kostuðu fjölda manns lífið. 14.5.2017 21:00