Breytingar á frumvarpi í farvegi: ÁTVR verði ekki lagt niður Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 19. maí 2017 19:30 Hið umdeilda áfengisfrumvarp er nú statt í allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis. Nefndarmenn hafa fundað með fjölbreyttum hópi fólks og hafa nú verið gerð drög að nefndaráliti sem fela í sér veigamiklar breytingar á frumvarpinu. Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar og framsögumaður málsins í nefndinni, segist vonast til að málið verði afgreitt úr nefnd á þessu þingi en hann er framsögumaður málsins í nefndinni. Gerðar hafi verið þrjár veigamiklar breytingar á frumvarpinu. „Í fyrsta lagi þá er lagt til að rekstur ÁTVR haldi áfram eftir að frumvarpið tekur gildi. Í öðru lagi að gengið verði út frá þeirri meginreglu að áfengi verði ekki selt í matvöruverslunum heldur sérstökum verslunum með áfengi - með ákveðnum liðkunum varðandi dreifðar byggðir landsins," segir Pawel. Í þriðja lagi er horft til Frakklands hvað varðar áfengisauglýsingar og að settar verði takmarkanir á útvarp- og sjónvarpsauglýsingar. Pawel segir að með þessu sé verið að finna leið til að landa málinu en það hefur mætt talsverðri andstöðu hjá þjóðinni en þó vilji margir liðkanir varðandi sérverslanir. „Við erum að koma til móts við þau sjónamið. Við erum að setja upp dæmið hvernig þetta geti litið út og taka miklu minna skref en lagt var til, en engu að síður skref sem myndi fela í sér örlítið meira frjálsræði í þessum efnum," segir Pawel. Tengdar fréttir Áfengisfrumvarp næst ekki í gegnum þingið Mörg mál bíða afgreiðslu Alþingis þegar einungis tvær vikur eru eftir fram að sumarfríi. Samningaviðræður á milli stjórnarflokka og stjórnarandstöðu um hvað fer í gegn eru ekki hafnar. 16. maí 2017 06:00 Sjö af hverjum tíu á móti áfengisfrumvarpinu Þetta er niðurstaða rannsóknar Rúnars Vilhjálmssonar, félagsfræðiprófessors við Háskóla Íslands, en BSRB hefur styrkt gerð rannsóknarinnar. 18. maí 2017 12:48 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Erlent Fleiri fréttir Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Hagræðingartillögur gagnrýndar og VÆB vinsælastir á öskudaginn Skipverji brotnaði og móttöku frestað Skila sex hundruð milljónum Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Berghildur og Kolbeinn Tumi tilnefnd til Blaðamannaverðlauna Heiða Björg með 3,8 milljónir í laun á mánuði Bein útsending: Fundur um stöðu og þróun vindorku á Íslandi Spyr hvort þetta sé raunveruleg hagræðing eða tilfærsla á útgjöldum Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Líkamsárásir, skemmdarverk og klifurslys Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Sjá meira
Hið umdeilda áfengisfrumvarp er nú statt í allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis. Nefndarmenn hafa fundað með fjölbreyttum hópi fólks og hafa nú verið gerð drög að nefndaráliti sem fela í sér veigamiklar breytingar á frumvarpinu. Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar og framsögumaður málsins í nefndinni, segist vonast til að málið verði afgreitt úr nefnd á þessu þingi en hann er framsögumaður málsins í nefndinni. Gerðar hafi verið þrjár veigamiklar breytingar á frumvarpinu. „Í fyrsta lagi þá er lagt til að rekstur ÁTVR haldi áfram eftir að frumvarpið tekur gildi. Í öðru lagi að gengið verði út frá þeirri meginreglu að áfengi verði ekki selt í matvöruverslunum heldur sérstökum verslunum með áfengi - með ákveðnum liðkunum varðandi dreifðar byggðir landsins," segir Pawel. Í þriðja lagi er horft til Frakklands hvað varðar áfengisauglýsingar og að settar verði takmarkanir á útvarp- og sjónvarpsauglýsingar. Pawel segir að með þessu sé verið að finna leið til að landa málinu en það hefur mætt talsverðri andstöðu hjá þjóðinni en þó vilji margir liðkanir varðandi sérverslanir. „Við erum að koma til móts við þau sjónamið. Við erum að setja upp dæmið hvernig þetta geti litið út og taka miklu minna skref en lagt var til, en engu að síður skref sem myndi fela í sér örlítið meira frjálsræði í þessum efnum," segir Pawel.
Tengdar fréttir Áfengisfrumvarp næst ekki í gegnum þingið Mörg mál bíða afgreiðslu Alþingis þegar einungis tvær vikur eru eftir fram að sumarfríi. Samningaviðræður á milli stjórnarflokka og stjórnarandstöðu um hvað fer í gegn eru ekki hafnar. 16. maí 2017 06:00 Sjö af hverjum tíu á móti áfengisfrumvarpinu Þetta er niðurstaða rannsóknar Rúnars Vilhjálmssonar, félagsfræðiprófessors við Háskóla Íslands, en BSRB hefur styrkt gerð rannsóknarinnar. 18. maí 2017 12:48 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Erlent Fleiri fréttir Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Hagræðingartillögur gagnrýndar og VÆB vinsælastir á öskudaginn Skipverji brotnaði og móttöku frestað Skila sex hundruð milljónum Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Berghildur og Kolbeinn Tumi tilnefnd til Blaðamannaverðlauna Heiða Björg með 3,8 milljónir í laun á mánuði Bein útsending: Fundur um stöðu og þróun vindorku á Íslandi Spyr hvort þetta sé raunveruleg hagræðing eða tilfærsla á útgjöldum Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Líkamsárásir, skemmdarverk og klifurslys Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Sjá meira
Áfengisfrumvarp næst ekki í gegnum þingið Mörg mál bíða afgreiðslu Alþingis þegar einungis tvær vikur eru eftir fram að sumarfríi. Samningaviðræður á milli stjórnarflokka og stjórnarandstöðu um hvað fer í gegn eru ekki hafnar. 16. maí 2017 06:00
Sjö af hverjum tíu á móti áfengisfrumvarpinu Þetta er niðurstaða rannsóknar Rúnars Vilhjálmssonar, félagsfræðiprófessors við Háskóla Íslands, en BSRB hefur styrkt gerð rannsóknarinnar. 18. maí 2017 12:48