„Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Landsliðsmaðurinn Styrmir Snær Þrastarson hefur sótt sér mikla reynslu á EM í körfubolta. Mót sem hann mun aldrei gleyma. 3.9.2025 16:31
EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn EM í dag var tekinn upp á hóteli íslenska landsliðsins í Katowice þar sem strákarnir undirbúa sig fyrir lokaleik sinn á Eurobasket. Hann er gegn Frökkum á morgun. 3.9.2025 15:02
„Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ „Nóttin var virkilega erfið og menn voru andvaka til fjögur eða fimm. Svo vakna menn ferskir í morgunmat og þá er kominn tími til að gleyma,“ segir Jón Axel Guðmundsson landsliðsmaður nokkuð sár daginn eftir tapið gegn Póllandi. 2.9.2025 11:00
„Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Kristinn Pálsson landsliðsmaður viðurkenndi fúslega að nóttin eftir tapið gegn Póllandi hefði verið erfið en menn hefðu staðið saman. Allir sem einn. 2.9.2025 07:32
EM í dag: Helgin frá helvíti Mánudagar verða ekki mikið þreyttari en þessi eftir helgina í Katowice sem verður hér eftir ekki kölluð annað en helgin frá helvíti. 1.9.2025 16:30
Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Það er oftast hallærislegt að kenna dómurum um er þú tapar íþróttaleik en það er ekki annað hægt en að setja dómaratríóið í leik Íslands og Póllands undir smásjána. 31.8.2025 23:15
Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Líkt og fyrir síðustu leiki var mikil gleði hjá stuðningsmönnum Íslands í Katowice í dag. 31.8.2025 17:56
EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ Þriðji leikur Íslands á Eurobasket fer fram í kvöld og hann er gegn gestgjöfum Póllands. 31.8.2025 13:47
Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Íslendingarnir í Katowice tóku daginn snemma enda spilar íslenska landsliðið snemma í dag rétt eins og á fimmtudag. 30.8.2025 10:55
„Hljóp stressið fljótt úr mér“ Orri Gunnarsson er mættur á sitt fyrsta Eurobasket og ekki bara sem farþegi heldur sem byrjunarliðsmaður í íslenska liðinu. 30.8.2025 10:32