AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Ekvadorinn Pervis Estupinan er farinn frá enska úrvalsdeildarliðinu Brighton & Hove Albion. 24.7.2025 16:46
Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Það blæs ekki byrlega fyrir Asíureisu Barcelona enda búið að blása af einn leik og mögulega verður annar leikur felldur niður. 24.7.2025 16:00
Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Enska úrvalsdeildarfélagið Wolves styrkti sig í dag er það keypti kólumbíska landsliðsmanninn Jhon Arias frá Fluminense. 24.7.2025 13:45
Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Körfuknattleiksdeild Tindastóls tilkynnti í dag að félagið hefði endursamið við Davis Geks til tveggja ára. 24.7.2025 12:33
Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Craig Pedersen landsliðsþjálfari tilkynnti í dag æfingahóp sinn fyrir EuroBasket sem hefst í Póllandi í lok næsta mánaðar. 24.7.2025 12:01
Sutton snýr aftur á Krókinn Kvennalið Tindastóls er á fullu að styrkja sig fyrir komandi leiktíð og hefur fengið sterkan leikmann sem þekkir vel til á Króknum. 23.7.2025 17:00
Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tennisgoðsögnin Venus Williams er nýbúin að rífa tennisspaðann af hillunni og fer vel af stað í endurkomunni. 23.7.2025 15:02
Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Handknattleikskappinn Tjörvi Týr Gíslason er búinn að finna sér nýtt félag í Þýskalandi. 23.7.2025 14:16
Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Varnarmaðurinn Brynjar Ingi Bjarnason er búinn að finna sér nýtt félag fyrir komandi vetur. 23.7.2025 11:00
Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Skrautlegasti eigandinn í NFL-deildinni er klárlega Jerry Jones, eigandi Dallas Cowboys. 22.7.2025 16:33