NFL-stjörnur með á ÓL í LA NFL-deildin gaf það út í gær að stjörnur deildarinnar mættu taka þátt á næstu Ólympíuleikum árið 2028. Leikarnir fara þá fram í Los Angeles. 21.5.2025 14:30
Bellingham þarf að fara í aðgerð Jude Bellingham mun missa af fyrstu vikum næsta keppnistímabils með Real Madrid þar sem hann þarf að leggjast undir hnífinn. 21.5.2025 12:01
Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Strákarnir í Lögmáli leiksins hafa sínar efasemdir um að rétt sé staðið að málum í lottóinu fyrir nýliðavalið. 19.5.2025 16:32
Kristín Embla og Hákon unnu Íslandsglímuna Íslandsglíman fór fram um síðustu helgi en þetta var í 114. skiptið sem mótið fór fram. 13.5.2025 17:02
Víðir og Reynir ekki í eina sæng Ekkert verður af sameiningu íþróttafélaganna Víðis í Garði og Reynis í Sandgerði. 13.5.2025 15:31
Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Hinn þekkti stuðningsmaður NFL-liðsins Kansas City Chiefs, Xavier Babudar, var í gær dæmdur í langa fangelsisvist. 13.5.2025 11:32
Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Það eru líflegar umræður í Lögmáli leiksins í kvöld en menn eru ekki á eitt sáttir um hver sé búinn að vera besti leikmaður Minnesota í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. 12.5.2025 17:17
Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Það verður dregið í riðla fyrir EM 2026 í vikunni og nú er ljóst að strákarnir okkar verða í öðrum styrkleikaflokki. 12.5.2025 15:45
Ancelotti tekur við Brasilíu Brasilíska knattspyrnusambandið hefur staðfest að Ítalinn Carlo Ancelotti verði næsti landsliðsþjálfari þjóðarinnar. 12.5.2025 15:12
Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Leikmenn Sevilla eiga ekki sjö dagana sæla um þessar mundir og ástandið náði hámarki um helgina. 12.5.2025 14:16