Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Ísland er komið þægilega inn í milliriðla HM í handbolta eftir stórsigur, 40-19, á arfaslöku liði Kúbverja. Nú er þessum bullleikjum lokið og alvaran bíður handan við hornið. 18.1.2025 22:52
„Auðvitað vil ég alltaf spila“ „Gott að mótið sé byrjað. Það er alltaf gaman enda búin að vera bið. Flott að byrja þetta bara vel og nú tekur næsta verkefni við,“ segir Haukur Þrastarson silkislakur degi fyrir Kúbverjaleikinn. 18.1.2025 12:03
HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Það dregur verulega til tíðinda í HM í dag er stjórnendur þáttarins hittu kúbverska landsliðsmanninn sem ætlaði að selja þeim vindla frá heimalandinu. 18.1.2025 11:02
„Verðum að hlaupa betur til baka“ Ýmir Örn Gíslason kveinkaði sér ekki þó svo hann hefði þurft að spila mikið í leiknum gegn Grænhöfðaeyjum. 18.1.2025 10:03
„Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ „Það eru blendnar tilfinningar eftir leikinn gegn Grænhöfðaeyjum þó svo við hefðum unnið stórt. Það kom tíu mínútna kafli þar sem var deyfð yfir þessu,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson á hóteli landsliðsins í Zagreb í dag. 17.1.2025 22:46
„Vil að menn spili eins og hver leikur sé sá síðasti á ferlinum“ „Tilfinningin er góð rétt fyrir mót,“ segir landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson við Vísi þegar rúmur sólarhringur var í fyrsta leik liðsins á HM í handbolta. 16.1.2025 13:00
„Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha verður í leikmannahópi Grænhöfðaeyja í kvöld er liðið spilar við Ísland í fyrsta leik liðanna á HM í handbolta. 16.1.2025 09:32
„Líður eins og ég sé tvítugur“ Markvörðurinn síungi Björgvin Páll Gústavsson er sem fyrr í leikmannahópi íslenska landsliðsins en þar hefur hann verið síðan árið 2008. 16.1.2025 08:04
Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handknattleikssamband Grænhöfðaeyja hefur tilkynnt lokahóp sinn fyrir HM í handbolta og þar vantar okkar mann, Hafstein Óla Berg Ramos Rocha. 10.1.2025 12:02
Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Venju samkvæmt gekk mikið á mánudaginn eftir síðustu leikvikuna í NFL-deildinni. Þó misstu færri þjálfarar vinnuna en búist var við. 7.1.2025 12:46