Cousins búin að semja við Þrótt Eitt verst geymda leyndarmál kvennaboltans var afhjúpað í dag er Þróttur tilkynnti að Katie Cousins væri búin að semja við félagið. 6.2.2025 14:01
Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Það eru ekki bara stórkostleg tilþrif í NFL-deildinni því menn gera einnig mjög mikið af fyndnum mistökum. 6.2.2025 11:32
Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Sigursælasti leikmaður í sögu NFL-deildarinnar, Tom Brady, mun lýsa Super Bowl á Fox í ár en þetta verður í fyrsta sinn sem hann lýsir stóra leiknum. 5.2.2025 16:01
Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Donald Trump verður í New Orleans um helgina er úrslitaleikur NFL-deildarinnar, Super Bowl, fer þar fram. 5.2.2025 13:00
Sonur Jordans handtekinn með kókaín Marcus Jordan, sonur körfuboltagoðsagnarinnar Michael Jordan, er í vondum málum eftir að hafa verið handtekinn í gær. 5.2.2025 11:32
Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Portúgalski knattspyrnuþjálfarinn Jose Mourinho lét ekki HM í handbolta fram hjá sér fara. 4.2.2025 16:16
Álftnesingar sóttu stóra skyttu Álftnesingar tilkynntu um komu nýs leikmanns í gærkvöldi. Sá heitir Lukas Palyza og mun leika með Álftanesi út yfirstandandi leiktíð. 4.2.2025 14:00
Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Óhætt er að segja að Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í króatíska landsliðinu hafi fengið höfðinglegar móttökur í Zagreb í dag. 3.2.2025 17:02
Þrettán ára sonur Peyton Manning sló í gegn á Pro Bowl Bestu leikmenn NFL-deildarinnar, sem eru ekki að fara í Super Bowl, léku sér saman um helgina í Pro Bowl. 3.2.2025 15:33
HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn Strákarnir okkar hafa lokið leik á HM og það þýðir bara eitt. Síðasti þátturinn af HM í dag fer í loftið í dag. 27.1.2025 11:01