Hansen leggur skóna á hilluna í sumar Einn besti handboltamaður síðustu ára, Daninn Mikkel Hansen, mun henda skónum upp í hillu í sumar. 2.4.2024 14:31
Stúkan hitar upp í kvöld | Gylfa-myndavél á sunnudag Fótboltasumarið er handan við hornið og Stúkan er í loftinu í kvöld með sinn árlega upphitunarþátt. 2.4.2024 14:01
Valsmönnum spáð titlinum í Bestu-deild karla Kynningarfundur Bestu-deildar karla stendur nú yfir og á fundinum var opinberuð spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna um það hvernig deildin færi. 2.4.2024 12:36
Leikmannakönnun í Bestu-deild karla: Víkingar grófastir og Gylfi verður bestur Á kynningarfundi Bestu-deildar karla í dag var hulunni svipt af áhugaverðri könnun sem gerð var meðal leikmanna deildarinnar. 2.4.2024 12:25
Svona var kynningarfundur Bestu-deildar karla Keppni í Bestu-deild karla hefst næstkomandi laugardag og Íslenskur Toppfótbolti var með kynningarfund deildarinnar í dag. 2.4.2024 11:31
Sjáðu stemninguna hjá Íslendingunum í Wroclaw Það eru hundruðir Íslendinga mættir til Wroclaw til að sjá leik Íslands og Úkraínu í kvöld. Þar er stuðið í dag. 26.3.2024 15:31
Patrekur tekur við kvennaliði Stjörnunnar Handknattleiksdeild Stjörnunnar tilkynnti í dag að félagið hefði ráðið Patrek Jóhannesson sem nýjan þjálfara kvennaliðs félagsins. 26.3.2024 15:00
„Verður ekki sama hrútafýluauglýsing og í fyrra“ Fótboltasumarið er handan við hornið og hin árlega auglýsing fyrir Bestu-deildirnar er komin í loftið. Hún veldur engum vonbrigðum. 26.3.2024 13:20
Nánast fullt hús í Wroclaw Úkraínumenn ætla sér að fjölmenna á leikinn gegn Íslandi og stemningin á leik kvöldsins verður rosaleg. 26.3.2024 11:36
Kjartan vildi ekki sýna þjóðinni puttann Það er leikdagur í Wroclaw. Þessi er af stærri gerðinni. Það er farmiði á EM í boði fyrir liðið sem vinnur leik Íslands og Úkraínu í kvöld. 26.3.2024 10:00