Enn apahljóð árið 2018? Michy Batshuayi, framherji Dortmund, varð fyrir kynþáttaníði er hann lék með liði sínu á Ítalíu í gær. 23.2.2018 10:00
Semedo kærður fyrir tilraun til manndráps Hinn portúgalski varnarmaður Villarreal, Ruben Semedo, mætti fyrir dóm á Spáni í gær þar sem hann var formlega kærður fyrir tilraun til manndráps. 23.2.2018 09:30
Fimmtán ára stúlka vann fyrsta gull Rússa í PyeongChang Hin 15 ára gamla Alina Zagitova frá Rússlandi kom, sá og sigraði í listdansi á skautum á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í nótt. Þetta voru fyrstu gullverðlaun Rússa á leikunum. 23.2.2018 09:00
Guðjón vill taka víkingaklappið í dag Guðjón Baldvinsson verður í eldlínunni með Kerala Blasters í indverska boltanum í dag en liðið á þá heimaleik gegn Chennaiyin. 23.2.2018 08:30
Washington stöðvaði hið nýja lið Cleveland | Sjáðu flautukörfu Westbrook NBA-deildin rúllaði aftur af stað í nótt eftir frí vegna stjörnuleiksins. Óvæntustu úrslitin komu í Cleveland þar sem Washington stöðvaði fjögurra leikja sigurgöngu Cavaliers. 23.2.2018 08:00
Valdís enn í toppbaráttunni | Ólafía komst í gegnum niðurskurðinn Skagakonan Valdís Þóra Jónsdóttir gaf ekkert eftir á Ladies Classic Bonville mótinu í Ástralíu í nótt og er í fjórða sæti mótsins. 23.2.2018 07:06
Keðjureykjandi þjálfari Napoli fékk sitt eigið reykherbergi Það fór ekkert sérstaklega illa um Maurizio Sarri, þjálfara Napoli, er hann stýrði sínum mönnum gegn RB Leipzig í Þýskalandi í kvöld. 22.2.2018 23:30
Ljótur leikur á ÓL: Datt og reyndi að fella andstæðing Sprettskautari frá Norður-Kóreu hefur heldur betur fengið skammir hattinn sinn eftir ódrengilegan leik á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang. 22.2.2018 23:00
Titlalaus Conor | UFC tekur af honum seinna beltið Conor McGregor var fyrsti bardagakappinn sem nær því að vera handhafi tveggja belta á sama tíma hjá UFC en í apríl verður hann orðinn titlalaus. 22.2.2018 14:00
Örninn Eddie: Hættið að moka peningum í þessar vetraríþróttir Breska goðsögnin Eddie "The Eagle“ Edwards varð þjóðhetja er hann tók þátt í skíðastökki á ÓL í Calgary árið 1998 en hann skilur ekki af hverju Bretar eru að moka peningum í vetraríþróttir þar sem þeir geta ekkert. 22.2.2018 12:30