Saka sjúkraþjálfarann um kynferðislega áreitni Að minnsta kosti fimmtán fyrrum körfuboltamenn hjá Indiana háskólanum hafa stigið fram og sakað fyrrum sjúkraþjálfara liðsins um kynferðislega áreitni. 4.6.2025 15:00
Lögmálið: Þetta lítur ekki vel út fyrir Zion Strákarnir í Lögmáli leiksins ræddu málefni NBA-stjörnunnar Zion Williamson sem hefur verið sakaður um nauðganir og heimilisofbeldi. 2.6.2025 16:47
Man. City vill fá bakvörð frá Úlfunum Pep Guardiola, stjóri Man. City, hefur sett Rayan Ait-Nouri, leikmann Wolves, efstan á óskalista sinn. 2.6.2025 16:03
Átti stórleik degi eftir að systir hans lést Hafnaboltakappinn Elly da la Cruz tók aldrei annað í mál en að spila fyrir lið sitt, Cincinnati Reds, um helgina þó svo systir hans hefði fallið frá degi áður. 2.6.2025 12:31
Magnus Carlsen brjálaðist og lamdi í skákborðið Besti skákmaður heims, Norðmaðurinn Magnus Carlsen, tók því ekki vel að tapa á móti í Noregi um helgina. 2.6.2025 12:01
Mahomes ekki spenntur fyrir að keppa á ÓL Margar stjörnur í NFL-deildinni hafa mikinn áhuga á að taka þátt á Ólympíuleikunum í LA árið 2028 en stærsta stjarna deildarinnar er ekki spennt. 30.5.2025 13:33
Keypti aðstoð frá norn til að hjálpa Knicks Stuðningsmenn NY Knicks voru afar örvæntingarfullir fyrir leik liðsins gegn Indiana Pacers síðustu nótt. 30.5.2025 12:01
NFL-stjörnur með á ÓL í LA NFL-deildin gaf það út í gær að stjörnur deildarinnar mættu taka þátt á næstu Ólympíuleikum árið 2028. Leikarnir fara þá fram í Los Angeles. 21.5.2025 14:30
Bellingham þarf að fara í aðgerð Jude Bellingham mun missa af fyrstu vikum næsta keppnistímabils með Real Madrid þar sem hann þarf að leggjast undir hnífinn. 21.5.2025 12:01
Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Strákarnir í Lögmáli leiksins hafa sínar efasemdir um að rétt sé staðið að málum í lottóinu fyrir nýliðavalið. 19.5.2025 16:32
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti