Frábær skráning í Reykjavíkurmaraþon Reykjavíkurmaraþonið fagnar 40 ára afmæli í ár og allt útlit er fyrir að þátttaka verði frábær í ár. 13.6.2024 16:46
Þjálfari Hákons tekur við AC Milan AC Milan hefur fundið sér nýjan þjálfara og það er fyrrum þjálfari franska félagsins Lille, Paulo Fonseca. 13.6.2024 15:16
Eyjamenn safna liði: Róbert snýr aftur til Eyja Karlalið ÍBV í handknattleik hefur verið duglegt að safna liði síðustu daga og í dag var tilkynnt að varnarmaðurinn öflugi, Róbert Sigurðarson, væri á leið aftur til Eyja. 13.6.2024 09:35
„Þurfum að fylgjast betur með andlegri heilsu annarra“ Mikil umræða á sér stað innan golfheimsins eftir að þrítugur kylfingur svipti sig lífi á dögunum. 11.6.2024 17:00
Fötluð en fer á Ólympíuleikana í sumar Brasilíski borðtennisspilarinn Bruna Alexandre verður í sumar fyrsti Brasilíumaðurinn til þess að hafa keppt bæði á ÓL fatlaðra og ófatlaðra. 11.6.2024 15:45
Áfall fyrir Pólverja Pólska landsliðið varð fyrir áfalli í dag þegar aðeins eru nokkrir dagar í að EM hefjist. 11.6.2024 15:01
Badmus fer hvergi Íslandsmeistarar Vals í körfuknattleik fengu góð tíðindi í dag er staðfest var að Taiwo Badmus myndi spila áfram með liðinu. 11.6.2024 14:17
Mun líklega þjálfa Steelers í meira en tuttugu ár Einn magnaðasti þjálfari NFL-deildarinnar er Mike Tomlin, þjálfari Pittsburgh Steelers, og hann verður þjálfari liðsins næstu ár. 11.6.2024 14:01
WNBA-deildin að slá öll met Caitlin Clark áhrifin eru svo sannarlega mikil enda er áhuginn á WNBA-deildinni í nýjum hæðum með komu hennar í deildina. 11.6.2024 13:30
Aron og Thea Imani mikilvægust í vetur Lokahóf HSÍ fór fram í hádeginu í dag. Íslandsmeistararnir Aron Pálmarsson og Thea Imani Sturludóttir voru valdir mikilvægustu leikmenn Olís-deildanna. 11.6.2024 13:01