MetLife er nú kallað DeathLife Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. september 2025 16:30 Malik Nabers liggur hér sárþjáður á gervigrasinu á MetLife eftir að hafa meiðst alvarlega þar í gær. vísir/getty Völlurinn þar sem úrslitaleikur HM í fótbolta fer fram á næsta ári er enn á ný undir smásjánni vegna meiðsla. Völlurinn er MetLife völlurinn í New Jersey en hann er heimavöllur NY-liðanna, Giants og Jets, í NFL-deildinni. Í gær slasaðist leikmaður alvarlega enn eina ferðina. Að þessu sinni var það stórstjarna NY Giants, Malik Nabers, sem virtist hafa slitið krossband á vellinum. Leikstjórnandinn Aaron Rodgers sleit hásin eftir aðeins nokkur kerfi á vellinum er hann var að hefja feril sinn með Jets. Langflestir hafa þó slitið krossband á gervigrasinu á MetLife. Þeirra á meðal eru Nick Bosa, Solomon Thomas, Wan´Dale Robinson, Sterling Shepard og Kyle Fuller. Öll þessi meiðsli hafa komið á síðustu fimm árum. Bosa og Thomas slitu báðir í sama leiknum. Respect and u kno I loveeeee the giants , but DeathLife has taken too many talented players away from the game. I kno it’s not ALL the turfs fault but at least maybe it to where we’ve gotten all research done to if TURF has to stay it’s at the HIGHEST of quality possible. At…— Odell Beckham Jr (@obj) September 29, 2025 Fyrrum stórstjarna Giants, Odell Beckham Jr., hefur fengið nóg og hvatti menn til þess í dag að sjá til þess að undirlag vallarins væri af bestu gerð. Hann kallar MetLife núna DeathLife á X. Hann vill sjá náttúrulegt gras á vellinum eins og fleiri. Það verður sett náttúrulegt gras á völlinn fyrir HM og spurning hvort það fái að halda sér? NFL Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga KR - Grindavík | Toppliðið í Vesturbæ Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Sjá meira
Völlurinn er MetLife völlurinn í New Jersey en hann er heimavöllur NY-liðanna, Giants og Jets, í NFL-deildinni. Í gær slasaðist leikmaður alvarlega enn eina ferðina. Að þessu sinni var það stórstjarna NY Giants, Malik Nabers, sem virtist hafa slitið krossband á vellinum. Leikstjórnandinn Aaron Rodgers sleit hásin eftir aðeins nokkur kerfi á vellinum er hann var að hefja feril sinn með Jets. Langflestir hafa þó slitið krossband á gervigrasinu á MetLife. Þeirra á meðal eru Nick Bosa, Solomon Thomas, Wan´Dale Robinson, Sterling Shepard og Kyle Fuller. Öll þessi meiðsli hafa komið á síðustu fimm árum. Bosa og Thomas slitu báðir í sama leiknum. Respect and u kno I loveeeee the giants , but DeathLife has taken too many talented players away from the game. I kno it’s not ALL the turfs fault but at least maybe it to where we’ve gotten all research done to if TURF has to stay it’s at the HIGHEST of quality possible. At…— Odell Beckham Jr (@obj) September 29, 2025 Fyrrum stórstjarna Giants, Odell Beckham Jr., hefur fengið nóg og hvatti menn til þess í dag að sjá til þess að undirlag vallarins væri af bestu gerð. Hann kallar MetLife núna DeathLife á X. Hann vill sjá náttúrulegt gras á vellinum eins og fleiri. Það verður sett náttúrulegt gras á völlinn fyrir HM og spurning hvort það fái að halda sér?
NFL Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga KR - Grindavík | Toppliðið í Vesturbæ Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Sjá meira