David Lynch leiðréttir fréttaflutning um stuðning sinn við Trump Leikstjórinn óræði David Lynch telur orð sín hafa verið tekin úr samhengi og sendi frá sér tilkynningu þess efnis að hann styddi ekki Donald Trump bandaríkjaforseta eins og staðan er í dag. 27.6.2018 16:15
Föstudagsplaylisti Axels Björnssonar Axel Björnsson fer fyrir hávaðaseggjunum í Pink Street Boys og býður upp á rokk og ról á lagalista föstudagsins í dag. 22.6.2018 15:30
Föstudagsplaylisti Prins Póló Prinsinn af Karlsstöðum á föstudagsplaylistann að þessu sinni. Listinn er samansettur af listamönnum sem koma fram í Havarí í sumar. 8.6.2018 12:00
Föstudagsplaylisti Daða Freys Daði Freyr Pétursson setti saman föstudagsplaylistann að þessu sinni, staddur í Víetnam. 1.6.2018 10:00
Föstudagsplaylisti Páls Óskars Diskóprinsinn sjálfur á föstudagsplaylistann þessa vikuna. „Hrikalega fallegt gamaldags neðanjarðar diskó“ varð fyrir valinu. 25.5.2018 10:00
Föstudagsplaylisti Steinunnar Eldflaugar Playlistinn er langt og dularfullt ferðalag að þessu sinni. 18.5.2018 12:04
Sýnishorn af tónlist og lagalistum komandi platna Kanye West Kanye West tísti í gær myndbandi af sér að vinna að nýrri tónlist, en hann hefur farið mikinn á Twitter undanfarið. 16.5.2018 12:45
Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Ársfundur Landsvirkjunar verður haldinn í dag, þriðjudaginn 15. maí, klukkan 14.00 á Hilton Reykjavík Nordica. 15.5.2018 13:15
Bein útsending: Forvarnir og fyrsta hjálp Samtök ferðaþjónustunnar standa í dag fyrir fundi um bestu starfshætti varðandi öryggismál og viðbrögð við óvæntum atburðum sem kunna að koma upp í ferðaþjónustu. 14.5.2018 10:05
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið