Fréttakviss vikunnar #14: Tíu spurningar til að spreyta sig á Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem er í boði á Vísi í allan vetur. 23.1.2021 09:01
Föstudagsplaylisti Benna B-Ruff Benedikt Freyr Jónsson, einnig þekktur sem Benni B-Ruff, gerði sér lítið fyrir og bjó til tvo föstudagslagalista. Einn erlendan og annan íslenskan. 22.1.2021 15:59
Rauðvín og klakar: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með vinum sínum og drekkur eina rauðvínsflösku með. 21.1.2021 20:31
Föstudagsplaylisti Kocoon Árni Bragi Hjaltason, sem í ófá ár hefur þeytt skífum undir nafninu Kocoon, setti saman lagalista vikunnar. Þar eru dansvænir ryþmar í fyrirrúmi. 15.1.2021 15:52
Föstudagsplaylisti Tatjönu Dísar Tón- og sviðslistakonan Tatjana Dís Aldísar Razoumeenko setti saman lagalista vikunnar. 8.1.2021 14:33
Fréttakviss ársins 2020: Fylgdist þú með fréttum á árinu? Hversu vel fylgdist þú með fréttum og líðandi stund á árinu? Taktu þátt í sérstöku árslokafréttakvissi á Vísi. 2.1.2021 10:00
Bein útsending: Áramótaball Bílastjörnunnar Bílastjarnan Grafarvogi býður landsmönnum í áramótapartý með nokkrum af okkar uppáhalds tónlistarmönnum. 31.12.2020 23:50
Einvalalið leikara kveður árið 2020 Borgarleikhúsið bauð landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember var opnaður gluggi og listamenn leikhússins glöddu með fjölbreyttum atriðum. 31.12.2020 09:00
Sendu inn óskalag: Streymistónleikar Sniglabandsins í Gamla Bíói Streymistónleikar Sniglabandsins í Gamla bíói hefjast klukkan 20, hér neðar í fréttinni og á Stöð 2 Vísi í myndlyklum. Hljómsveitin hefur opnað á beiðnir um óskalög á Zoom. 29.12.2020 19:16
Sniglabandið í Gamla bíói verður í beinni á skjánum Beint streymi verður frá tónleikum Sniglabandsins í Gamla bíói í kvöld. Hægt verður að biðja um óskalög á Zoom. Streymt verður hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi. 28.12.2020 13:15