Ye þakkaði stuðningsmönnum Inter fyrir sig og sá liðið vinna Bandaríski rapparinn Kanye West, eða Ye, var meðal áhorfenda á San Siro er Inter tók á móti Atlético Madrid í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 20.2.2024 23:32
Rappaði með Haaland og skrifar nú undir hjá ÍA Norski miðvörðurinn Erik Sandberg er genginn í raðir ÍA fyrir komandi átök í Bestu-deild karla í knattspyrnu. 20.2.2024 22:46
Allt jafnt í Hollandi PSV og Dortmund gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar EVrópu í knattspyrnu í kvöld. 20.2.2024 22:00
Inter fer með forystuna til Spánar Internazionale, toppliðið á Ítalíu, vann sterkan 1-0 sigur er liðið tók á móti Atletico Madrid, liðinu í fjórða sæti á Spáni, í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 20.2.2024 21:55
Viktor Gísli lokaði búrinu í Evrópudeildinni Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti frábæran leik fyrir HBC Nantes er liðið vann átta marka sigur gegn Górnik Zabrze í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 31-23. 20.2.2024 21:35
Þolinmæðisverk hjá meisturunum Englandsmeistarar Manchester City unnu mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Brentford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 20.2.2024 21:24
Strákarnir okkar enn í efsta styrkleikaflokki Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM 2026. 20.2.2024 18:30
Sektaður um tvær milljónir fyrir samlokuummælin Chris Wilder, knattspyrnustjóri Sheffield United, hefur verið sektaður um 11.500 pund, rétt rúmlega tvær milljónir króna fyrir að saka dómara um hlutdrægni eða draga heiðarleika þeirra í efa. 20.2.2024 18:01
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Selfoss 21-18 | Víkingar halda sér á lífi í fallbaráttunni Víkingur vann gríðarlega mikilvægan þriggja marka sigur er liðið tók á móti Selfossi í fallbaráttuslag Olís-deildarinnar, 21-18. 18.2.2024 18:12
Bayern muni veita Liverpool samkeppni um Alonso Líklegt þykir að þýska stórveldið Bayern München muni veita Liverpool samkeppni um Xabi Alonso, þjálfara Bayer Leverkusen, í sumar. 17.2.2024 09:01