Íþróttafréttamaður

Hjörtur Leó Guðjónsson

Hjörtur Leó er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Chelsea í úr­slit eftir stór­sigur

Chelsea tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum enska deildarbikarsins er liðið vann sannkallaðan stórsigur gegn B-deildarliði Middlesbrough í kvöld, 6-1.

Norð­menn luku leik á stór­sigri

Norðmenn unnu afar öruggan tíu marka sigur er liðið mætti Svíþjóð í lokaleik milliriðils 2 á EM í handbolta í kvöld,33-23. 

Öruggur sigur Njarðvíkinga

Njarðvík vann öruggan 33 stiga sigur er liðið heimsótti Snæfell í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 59-92.

Meiðsli Salah al­var­legri en áður var talið

Mohamed Salah, framherji Liverpool og egypska landsliðsins í knattspyrnu, missir að öllum líkindum af því sem eftir er af Afríkumótinu eftir að hafa orðið fyrir vöðvameiðslum í leik gegn Gana á dögunum.

Bayern mis­steig sig í toppbaráttunni

Þýskalandsmeistarar Bayern München máttu þola 0-1 tap á heimavelli er liðið tók á móti Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Sjá meira