Ljósleiðaradeildin í beinni: Hverjir verða á toppnum um jólin? Elleftu umferð Ljósleiðaradeildarinnar lýkur í kvöld en umferðin er sú síðasta á árinu. Þrjár viðureignir fara fram í kvöld. 7.12.2023 19:04
Nýtt Íslandsmet dugði ekki til Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir missti naumlega af sæti í úrslitum í 100 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug. 7.12.2023 17:03
Boltinn á EM muni stytta tímann sem VAR tekur í ákvarðanir Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, segir að boltinn sem notaður verður á EM í Þýskalandi næsta sumar muni hjálpa til við að stytta tímann sem það tekur VAR að taka ákvarðanir um rangstöður og hendi. 6.12.2023 07:01
Dagskráin í dag: Körfubolti, rafíþróttir og íshokkí Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafona bjóða upp á fimm beinar útsendingar á þessum sjötta degi desembermánaðar. 6.12.2023 06:01
Meinaður aðgangur að blaðamannafundi Ten Hag Fulltrúum fjögurra fjölmiðla var meinaður aðgangur að blaðamannafundi Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, sem haldinn var í dag fyrir leik liðsins gegn Chelsea sem fram fer annað kvöld. 5.12.2023 23:31
Ólympíudraumurinn úti þrátt fyrir sex marka risasigur Þrátt fyrir 6-0 útisigur gegn Skotum í A-deild Þjóðadeildarinnar misstu Evrópumeistarar Englands af möguleika á sæti á Ólympíuleikunum sem fram fara í París á næsta ári. 5.12.2023 22:32
Toppliðið stal sigrinum af nýliðunum Arsenal, topplið ensku úrvalsdeildarinnar, slapp með skrekkinn er liðið vann 4-3 útisigur gegn nýliðum Luton í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 5.12.2023 22:17
Viktor Gísli lokaði markinu í Íslendingaslag Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson varði fimmtán skot fyrir Nantes er liðið vann sjö marka sigur gegn Íslendingaliði Rhein-Neckar Löwen í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 32-25. 5.12.2023 22:00
Svíar og Danir með fullt hús inn í milliriðlana Svíar og Danir taka með sér fjögur stig inn í milliriðlana á HM kvenna í handbolta eftir sigra kvöldsins. Svíar unnu fimm marka sigur gegn Króötum og Danir fóru illa með Rúmena og unnu 16 marka sigur, 39-26. 5.12.2023 21:48
Þór vann stórsigur og Stjarnan komst aftur á sigurbraut Þór Akureyri og Stjarnan unnu góða sigra í 12. umferð Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Þórsarar unnu öruggan 33 stiga sigur gegn Snæfellingum og Stjarnan komst aftur á sigurbraut með sex stiga sigri gegn Fjölni. 5.12.2023 21:21