Íþróttafréttamaður

Hjörtur Leó Guðjónsson

Hjörtur Leó er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ómar og Janus skoruðu níu í Íslendingaslag

Ómar Ingi Magnússon og Janus Daði Smárason skoruðu samtals níu mörk er Magdeburg vann góðan tveggja marka sigur gegn Gummersbach í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 32-30.

„Skiptir rosa­lega miklu máli fyrir þetta lið“

Emil Karel Einarsson, fyrirliði Þórs Þorlákshafnar, átti virkilega góðan leik fyrir þá grænklæddu er liðið vann sterkan 17 stiga sigur gegn Íslandsmeisturum Tindastóls síðastliðinn fimmtudag.

Tíu leik­menn PSG kláruðu Le Havre

Frakklandsmeistarar PSG unnu sterkan 0-2 sigur er liðið heimsótti Le Havre í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Gestirnir frá París þurftu þó að leika stærstan hluta leiksins manni færri.

Sjá meira