Messi og Ronaldo mætast líklega í síðasta sinn í febrúar Lionel Messi og Cristiano Ronaldo, tveir af bestu knattspyrnumönnum sögunnar, munu mætast á nýjan leik er Inter Miami og Al-Nassr eigast við í vináttuleik í febrúar á næsta ári. 21.11.2023 23:31
Fimmtán ára gömul sala Tottenham gæti komið liðinu í vandræði Fimmtán ár eru síðan framherjinn Jermain Defoe var seldur frá Tottenham til Portsmouth, en þrátt fyrir það gæti Tottenham verið í vandræðum vegna sölunnar. 21.11.2023 23:00
Nýliðatreyja Wembanyama seldist á 107 milljónir Treyjan sem Victor Wembanyama, nýliði í NBa-deildinni í körfubolta, klæddist í sínum fyrsta leik í deildinni seldist á uppboði í kvöld fyrir um 107 milljónir króna. 21.11.2023 22:31
Grikkir tóku stig af Frökkum og Tyrkir tóku toppsætið Alls fóru sjö leikir fram í undankeppni EM í kvöld er riðlakeppninni lauk áður en umspil tekur við í vor. Úrslitin voru þegar ráðin í flestum riðlum, en þrátt fyrir það var boðið upp á nokkur áhugaverð úrslit. 21.11.2023 21:52
Sjö íslenskir sigrar í Evrópudeildinni Alls fóru fram 16 leikir í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld og voru Íslendingar í eldlínunni í sjö þeirra. Í öllum sjö leikjunum unnust íslenskir sigrar. 21.11.2023 21:37
Haukar komust aftur á sigurbraut Eftir fjögur töp í röð eru Haukar aftur komnir á sigurbraut í Subway-deild kvenna í körfubolta eftir nauman fimm stiga útisigur gegn Fjölni í kvöld, 77-82. 21.11.2023 21:07
Eyjamenn sigldu fram úr í lokin og Afturelding vann nýliðana ÍBV vann nokkuð öruggan sex marka sigur er liðið heimsótti Fram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 32-28. Þá vann Afturelding góðan fimm marka sigur gegn nýliðum Víkings, 28-33. 21.11.2023 20:03
Leggur til að kvennaleikirnir fari fram þegar ekki er hægt að sjá karlaleikina Niall Sloane, íþróttastjóri bresku streymisveitunnar ITV, leggur til að leikir í ensku úrvalsdeild kvenna verði leiknir og sýndir í beinni útsendingu á laugardögum klukkan 15:00, en þá eru engir leikir sýndir í karladeildinni. 21.11.2023 19:01
Newcastle getur fengið leikmenn á láni frá liðum með sömu eigendur Enska úrvalsdeildarfélaginu Newcastle verður heimilt að fá leikmenn á láni frá sádi-arabískum félögum í janúar á næsta ári þrátt fyrir að sami aðili eigi bæði liðin. 21.11.2023 17:46
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 77-75 | Stjarnan á skriði eftir nauman sigur Stjarnan vann nauman tveggja stiga sigur er liðið tók á móti Haukum í Subway-deild kvenna í körfubolta í dag, 77-75. Þetta var fjórða tap Hauka í röð, en Stjörnukonur hafa nú unnið þrjá í röð. 18.11.2023 16:48