„Heilt yfir fannst mér dómgæslan hjá tveimur dómurum mjög skrýtin“ Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka í Subway-deild kvenna í körfubolta, var eðlilega svekktur eftir tveggja stiga tap gegn Stjörnunni í dag. Lokatölur 77-75, en Bjarna fannst dómgæslan í leiknum halla á sitt lið. 18.11.2023 16:17
„Fann fyrir svona tómleika en samt létti líka“ Elísabet Gunnarsdóttir kveður nú formlega félagslið sitt Kristianstad eftir 15 ár við stjórnvölin hjá kvennaliði félagsins, hún segist hvað stoltust af ferðalaginu sem hún átti með félaginu í gegnum margvísleg tímabil. 18.11.2023 08:00
Dæmdur fyrir að gera grín að sex ára stuðningsmanni sem lést Dale Houghton, 32 ára gamall stuðningsmaður Sheffield Wednesday, hefur verið dæmdur í tólf vikna skilorðsbundið fangelsi fyrir að gera grín að Bradley Lowery, sex ára gömlum stuðningsmanni Sunderland, sem lést úr krabbameini árið 2017. 18.11.2023 07:00
Dagskráin í dag: Grindvíkingar í opinni dagskrá, undankeppni EM og Formúlan í Las Vegas Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á heilar 16 beinar útsendingar á þessum fína laugardegi. 18.11.2023 06:01
„Erum ekki með einhverja milljónamæringa að ausa í okkur peningum“ Ívar Ásgrímsson, þjálfari Breiðabliks, ræddi við Vísi eftir sextán stiga tap liðsins gegn Þór í Þorlákshöfn í kvöld. Breiðablik skoraði fullt af stigum í leiknum en fékk enn fleiri stig á sig. Í lok þriðja leikhluta skoraði Blikaliðið ekki stig í fjórar mínútur og eftir það var öruggt hvort liðið myndi vinna leikinn. 17.11.2023 23:35
„Hann er tilbúinn að leggja líf og limi að veði“ Josh Dobbs, leikmaður Minnesota Vikings, hefur komið eins og stormsveipur inn í liðið í NFL-deildinni í amerískum fótbolta á yfirstandandi tímabili. Félagarnir í Lokasókninni ræddu um hans áhrif í síðasta þætti. 17.11.2023 23:31
De Bruyne neitar fyrir að hafa samið lag fyrir Drake Kevin de Bruyne, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur þurft að neita fyrir sögusagnir um það að hann hafi hjálpað kanadíska rapparanum Drake að semja lag á nýrri stuttskífu hans. 17.11.2023 23:02
Everton nýtti mál Gylfa í vörn sinni Enska úrvalsdeildarfélagið Everton listaði upp sex hluti sem hluta af vörn sinni áður en tíu stig voru dæmd af félaginu vegna brota á reglum ensku úrvalsdeildarinnar um hagnað og sjálfbærni í rekstri. 17.11.2023 22:30
Danir tryggðu sér sæti á EM en Pólverjar í vondum málum Danir eru búnir að tryggja sér sæti á EM í Þýskalandi á næsta ári eftir 2-1 sigur gegn Slóvenum í H-riðli í kvöld. 17.11.2023 22:07
Hildur kom Fortuna Sittard á bragðið í stórsigri Hildur Antonsdóttir skoraði fyrsta mark Fortuna Sittard er liðið vann öruggan 4-0 sigur gegn Heereveen í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 17.11.2023 20:30