97 árásir á „örugga svæðið“ á Gasa Rannsókn BBC hefur leitt í ljós að á síðustu sjö mánuðum hafa 97 árásir átt sér stað á svæði á Gasa sem skilgreint var af Ísraelsher sem mannúðarsvæði. Hefur fólk verið hvatt til að leita þangað öryggis síns vegna. 15.1.2025 08:39
Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Sérfræðingar vilja falla frá því að greina offitu með því að reikna út líkamsmassastuðul (BMI) einstaklinga, þar sem það leiði bæði til of- og vangreininga. 15.1.2025 07:04
Með ógnandi hegðun á veitingahúsum í miðborginni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók mann í gærkvöldi sem hafði farið inn á nokkur veitingahús í miðbænum og verið ógnandi. Var hann kærður fyrir brot á lögreglusamþykkt fyrir Reykjavíkurborg. 15.1.2025 06:18
Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Stjórnvöld á Spáni hafa í hyggju að leggja allt að 100 prósent skatt á íbúðir keyptar af einstaklingum og fyrirtækjum utan Evrópusambandsins. 14.1.2025 08:04
Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Bloomberg News segir embættismenn í Kína hafa átt viðræður um mögulega sölu TikTok til Elon Musk, ef til þess kemur að samskiptamiðillinn verður bannaður í Bandaríkjunum. 14.1.2025 07:10
Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Kassi af utankjörfundaratkvæðum rataði ekki til yfirkjörstjórnar í Norðausturkjördæmi fyrr en ellefu dögum eftir alþingiskosningarnar. Þetta staðfesti Gestur Jónsson, formaður yfirkjörstjórnarinnar, í samtali við Morgunblaðið. 14.1.2025 06:38
Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, greindi frá því í Silfrinu á RÚV í gærkvöldi að 42,5 prósenta hlutur ríkisins í Íslandsbanka yrði seldur á árinu. 14.1.2025 06:24
Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Lögregla rannsakar nú líkamsárás sem átti sér stað í gærkvöldi eða nótt, þar sem tveir menn réðust á mann sem var í göngutúr. Hótuðu þeir manninum með vopnum en létu sig svo hverfa. 14.1.2025 06:10
Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula „Við eigum rosalega erfitt með að tjá okkur um mál þar sem um er að ræða lokað þinghald. En þetta var skoðað á sínum tíma og niðurstaðan var sú að það væri ekki líklegt til sakfellis.“ 13.1.2025 12:56
Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Forsetar, forsætisráðherrar og kóngafólk verður meðal viðstaddra þegar þess verður minnst síðar í mánuðinum að 80 ár eru frá því að Sovétmenn frelsuðu Auschwitz-útrýmingarbúðirnar. 13.1.2025 10:43