Skemmdarvargur iðraðist og gaf sig fram við lögreglu Snemma í gærkvöldi barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning vegna einstaklings sem braut rúðu í verslun í miðbænum. Stuttu seinna gaf viðkomandi sig fram við lögreglu og vildi gera hreint fyrir sínum dyrum. 28.6.2021 06:17
Með frumubreytingar og einkenni en sýninu engu að síður hent Kona sem greindist með frumubreytingar í leghálsi í júní í fyrra og hefur verið með dæmigerð einkenni leghálskrabbameins fær sýnið sitt ekki rannsakað. Ákvörðun þess efnis var tekin af Kristjáni Oddssyni, yfirmanni Samhæfingarstöðvar krabbameinsskimana. 26.6.2021 11:32
Svona var blaðamannafundurinn um afléttingu sóttvarnaaðgerða Ríkisstjórnin hefur boðað til blaðamannafundar klukkan ellefu í dag um afléttingu sóttvarna og aðgerða á landamærunum. 25.6.2021 09:06
Hægt að koma í veg fyrir nærri öll dauðsföll með bólusetningu Hægt er að komast hjá nærri öllum dauðsföllum af völdum Covid-19 með bólusetningu. Þetta segir framkvæmdastjóri Sóttvarnastofnunar Bandaríkjanna en aðeins 0,1 prósent þeirra sem leggjast inn á sjúkrahús í Bandaríkjunum af völdum sjúkdómsins eru bólusettir. 25.6.2021 07:57
Áætla virði Alvotech 300 milljarða króna Fjórðungur eigenda breytanlegra skuldabréfa lyfjafyrirtækisins Alvotech hafa nýtt sér rétt sinn til að breyta skuldabréfum upp á 13 milljarða króna í hlutafé. Gengi viðskiptana áætlar virði fyrirtækisins 300 milljarða króna. 25.6.2021 07:11
Konur þurfa bara að klæða sig meira Imran Khan, forsætisráðherra Pakistan, hefur vakið hörð viðbrögð með ummælum sem hann lét falla um ástæður fjölda nauðgana í landinu. Ummælin lét hann falla í viðtali við blaðamann Axios. 25.6.2021 06:44
Með virkt smit í tíu mánuði, lá sjö sinnum inni og greindist 42 sinnum jákvæður Dave Smith á heldur óskemmtilegt met; hann er sá sem hefur mælst með virkt kórónuveirusmit í lengstan tíma. Sýkingin varði í meira en 290 daga, næstum tíu mánuði. Smith lagðist sjö sinnum inn á sjúkrahús og mældist jákvæður í 42 prófum. 24.6.2021 14:22
Vígamenn á barnsaldri myrtu yfir 130 íbúa Vígamennirnir sem myrtu fleiri en 130 í þorpinu Solhan í norðausturhluta Búrkína Fasó fyrr í þessum mánuði voru flestir börn á aldrinum 12 til 14 ára. Þetta segja stjórnvöld í landinu og Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna. 24.6.2021 13:37
Hlutfall minnihlutahópa meðal starfsmanna drottningar 8,5 prósent Breska krúnan hefur í fyrsta sinn upplýst um hlutfall minnihlutahópa sem starfa fyrir konungsfjölskylduna. Hlutfallið er 8,5 prósent en stefnt er að því að bæta það og ná 10 prósentum fyrir árslok 2022. 24.6.2021 12:28
Taívan býr sig undir átök við Kína Joseph Wu, utanríkisráðherra Taívan, segir stjórnvöld þurfa að undirbúa sig undir möguleg hernaðarátök. Þetta sagði hann í viðtali við CNN en fyrir um viku síðan flugu 28 kínverskar herþotur og sprengjuflugvélar inn í lofthelgi landsins. 24.6.2021 11:34
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti