Ritstjóri

Hörður Ægisson

Hörður er ritstjóri viðskiptamiðilsins Innherja á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Stefnuleysi

Linnulaus gengishækkun krónunnar er flóknasta viðfangsefni Seðlabankans og stjórnvalda um þessar mundir.

Benedikt Sigurðsson ráðinn upplýsingafulltrúi SFS

Benedikt Sigurðsson, sem var meðal annars aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannssonar, fyrrverandi forsætisráðherra, hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), samkvæmt heimildum Vísis.

Óska eftir tilboðum í allt hlutafé Cintamani

Sænska fjármálafyrirtækið Beringer Finance sendi út fjárfestakynningu fyrir hönd eigenda Cintamani. Frestur til að skila inn óskuldbindandi tilboðum rennur út í lok júní. Formlegt söluferli ekki hafið að sögn framkvæmdastjórans.

Almar látinn fara sem framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins

Stjórn Samtaka iðnaðarins (SI) hefur ákveðið að segja Almari Guðmundssyni, sem hefur verið framkvæmdastjóri Samtaka iðnarins síðastliðin þrjú ár, upp störfum hjá samtökunum. Var Almari tilkynnt um þessa ákvörðun stjórnar SI fyrr í dag, samkvæmt heimildum Vísis.

Skammsýni

Seðlabankinn hefur hætt reglulegum gjaldeyriskaupum. Sú ákvörðun sætir tíðindum enda þótt það hafi aðeins verið tímaspursmál hvenær bankinn myndi viðurkenna að hann gæti ekki lengur staðið á móti gengisstyrkingunni.

Sjá meira