Ritstjóri

Hörður Ægisson

Hörður er ritstjóri viðskiptamiðilsins Innherja á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Helgi Bjarnason ráðinn forstjóri VÍS

Helgi Bjarnason hefur verið ráðinn forstjóri tryggingafélagsins VÍS. Helgi hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra viðskiptabankasviðs Arion banka frá október 2011 og var áður framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Arion banka.

Stórir fiskar, lítil tjörn

Smæð íslenska markaðarins, samhliða því að eignir lífeyrissjóðakerfisins hafa vaxið hröðum skrefum á undanförnum árum, sníður sjóðunum afar þröngan stakk.

Goldman Sachs og þrír sjóðir kaupa um 30 prósent í Arion banka

Í tilkynningu sem Kaupþing sendi frá sér rétt í þessu til Kauphallarinnar kemur fram að samkomulagið geri jafnframt ráð fyrir að fjárfestahópurinn fái kauprétt að 21,9 prósenta hlut til viðbótar sem verður á hærra gengi en greitt var fyrir hlutinn í lokaða útboðinu.

Sjá meira