Öruggt hjá Bröndby og Karólína og Leverkusen upp í annað sætið Íslendingaliðin Bröndby og Bayer Leverkusen unnu sína leiki í sínum deildum í kvöld. Bröndby vann 0-3 útisigur á B93 í dönsku úrvalsdeildinni og í þýsku úrvalsdeildinni sigraði Bayer Leverkusen Köln, 1-2. 1.11.2024 20:27
Níundi sigur Óðins og félaga í röð Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Kadetten Schaffhausen náðu sjö stiga forskoti á toppi svissnesku úrvalsdeildarinnar í handbolta með stórsigri á Amicitia Zürich í kvöld, 30-20. 1.11.2024 20:10
Harpa Valey tryggði Selfossi stig Selfoss og Fram gerðu 27-27 jafntefli í Olís-deild kvenna í kvöld. Harpa Valey Gylfadóttir skoraði jöfnunarmark Selfyssinga og Cornelia Hermansson tryggði þeim svo stig með því verja skot frá Ölfu Brá Hagalín á lokasekúndunum. 1.11.2024 20:00
Þriðja tap Düsseldorf í síðustu fjórum leikjum Düsseldorf tapaði fyrir Preussen Münster, 1-0, í þýsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var þriðja tap Düsseldorf í síðustu fjórum leikjum. 1.11.2024 19:46
Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti Vinstri bakvörðurinn Kristinn Jónsson fékk í dag loks medalíu fyrir að verða Íslandsmeistari með Breiðabliki. 1.11.2024 19:02
Yorke ráðinn landsliðsþjálfari heimalandsins Dwight Yorke, fyrrverandi leikmaður Manchester United, Aston Villa og fleiri liða, hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Trínidad og Tóbagó. 1.11.2024 18:02
Kallað eftir afsögn Gerrards Pressan á Steven Gerrard, knattspyrnustjóra Al-Ettifaq í Sádi-Arabíu, jókst verulega eftir bikartap fyrir B-deildarliði Al-Jabalain í gær. Kallað hefur verið eftir afsögn hans. 31.10.2024 17:31
LeBron stoltur af stráknum eftir fyrstu stigin hans í NBA Bronny James, sonur LeBrons, er kominn á blað í NBA. Hann skoraði sín fyrstu stig í deildinni þegar Los Angeles Lakers tapaði fyrir gamla liði pabba hans, Cleveland Cavaliers, 134-110. 31.10.2024 15:45
Haraldur hættir hjá Víkingi Eftir að hafa verið framkvæmdastjóri Víkings í fjórtán ár hefur Haraldur Haraldsson ákveðið að hætta hjá félaginu. 31.10.2024 11:17
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Eftir að hafa verið 25 stigum á eftir Víkingi í fyrra tryggði Breiðablik sér Íslandsmeistaratitilinn eftir sannfærandi sigur í úrslitaleik liðanna á sunnudaginn. En hvernig fóru Blikar að því að endurheimta titilinn? Tímabilið 2024 í Kópavoginum er meðal annars saga af upprisu leikmanna, lykilbreytingu á miðju tímabili, breyttum áherslum og draumaendi. 31.10.2024 10:00