Vilhjálmur Alvar dæmir úrslitaleikinn Víkingur og Breiðablik mætast í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn annað kvöld. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson mun dæma leikinn í Víkinni. 26.10.2024 09:19
Dana Björg leikur fyrsta landsleikinn en Sandra hvílir Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá átján leikmenn sem spila gegn Póllandi í vináttulandsleik í kvöld. 25.10.2024 15:17
Mjög ólíklegt að Valdimar verði með í úrslitaleiknum Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir litlar líkur á því að Valdimar Þór Ingimundarson verði með gegn Breiðabliki í úrslitaleik Bestu deildar karla á sunnudaginn. 25.10.2024 13:21
Svona var blaðamannafundurinn fyrir úrslitaleikinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi fyrir úrslitaleik Víkings og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta karla. 25.10.2024 12:31
Segir að Tottenham sé með nýjan Neymar Hinn sautján ára Mikey Moore stökk fram á sjónarsviðið þegar Tottenham sigraði AZ Alkmaar, 1-0, í Evrópudeildinni í gær. Samherji hans hrósaði honum í hástert eftir leikinn. 25.10.2024 12:02
Selma um draumamarkið: „Langt síðan ég skoraði með vinstri“ Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta laut í lægra haldi fyrir Bandaríkjunum í nótt, 3-1. Markaskorari Íslendinga segir þá geta tekið margt jákvætt út úr leiknum gegn Ólympíumeisturunum og efsta liði heimslistans. 25.10.2024 10:32
United ekki unnið Evrópuleik í heilt ár Óhætt er að segja að tölfræði Manchester United í Evrópuleikjum upp á síðkastið sé ekki merkileg. Heilt ár er síðan liðið vann síðast leik í Evrópukeppni. 25.10.2024 09:34
Launahæsti landsliðsþjálfari heims hættur með Sádana Roberto Mancini er hættur sem landsliðsþjálfari Sádi-Arabíu eftir aðeins fjórtán mánuði við stjórnvölinn. 25.10.2024 08:31
Mourinho: „Dómarinn var algjörlega ótrúlegur“ José Mourinho stal sviðljósinu þegar lið hans, Fenerbahce, gerði 1-1 jafntefli við gamla liðið hans, Manchester United, í Evrópudeildinni í gær. Hann var rekinn af velli og var kaldhæðinn í svörum er hann var spurður út í dómarann Clement Turpin eftir leik. 25.10.2024 08:03
Stórkostlegt mark Selmu í tapi fyrir Bandaríkjunum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði fyrir Ólympíumeisturum Bandaríkjanna, 3-1, í fyrri vináttuleik þjóðanna í nótt. Selma Sól Magnúsdóttir skoraði mark Íslands með frábæru skoti fyrir utan vítateig. Leikið var í Austin, Texas. 25.10.2024 06:59