Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Óscar García, þjálfari Guadalajara, hefur fengið þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez, leikmann León, í leik í mexíkósku úrvalsdeildinni í fótbolta. 31.1.2025 15:46
Keflvíkingar bæta við sig Körfuboltamaðurinn Nigel Pruitt, sem lék með Þór Þ. í fyrra, er genginn í raðir Keflavíkur og mun klára tímabilið með liðinu. 31.1.2025 14:06
UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Bryce Mitchell, sem berst í UFC, kom sér í mikið klandur með ummælum í hlaðvarpi sínu. Þar sagði hann að Adolf Hitler hefði verið fínn gaur og afneitaði Helförinni. 31.1.2025 13:00
City mætir Real Madrid í umspilinu Manchester City mætir Real Madrid í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Dregið var í umspilið í dag. 31.1.2025 11:28
Einn nýliði í landsliðinu Benedikt Guðmundsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið tólf leikmanna hóp fyrir síðustu tvo leikina í undankeppni EM 2025. 31.1.2025 11:00
Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gary Neville segir að Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, ýti undir dómarahatur með hegðun sinni. 30.1.2025 17:15
Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Jhon Durán hefur verið gagnrýndur fyrir fyrirhuguð félagaskipti hans frá Aston Villa til Al Nassr í Sádi-Arabíu. 30.1.2025 16:02
Átján ára lést í fögnuði eftir sigur Eagles Tyler Sabapathy, átján ára nemandi við Temple háskólann, lést í fagnaðarlátunum eftir sigur Philadelphia Eagles á Washington Commanders, 55-23, í úrslitaleik Þjóðadeildarinnar í NFL á sunnudaginn. 30.1.2025 15:00
Willum sagður ætla að bjóða sig fram til formanns ÍSÍ Fyrrverandi heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórsson, ætlar að bjóða sig fram til formanns Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, á næsta ársþingi þess. 30.1.2025 14:04
Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Sérfræðingar TV 2 í Danmörku segja að sigurmark Portúgals gegn Þýskalandi í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handbolta karla hafi verið ólöglegt. 30.1.2025 12:32