Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Landslið Marokkós í fótbolta karla setti heimsmet með sigri sínum á Lýðveldinu Kongó í fyrradag. 16.10.2025 11:30
Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild Íslendingalið Magdeburg hefur unnið ellefu af síðustu tólf leikjum sínum í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 16.10.2025 10:31
Ricky Hatton fyrirfór sér Rannsókn á andláti hnefaleikakappans Rickys Hatton hefur leitt í ljós að dánarorsök hans var sjálfsvíg. 16.10.2025 08:52
Borgarstjóri Boston svarar Trump Michelle Wu, borgarstjóri Boston, hefur svarað Donald Trump Bandaríkjaforseta vegna hótana hans um að færa leiki á HM í fótbolta næsta sumar úr borginni. 16.10.2025 08:30
Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Katrín Tanja Davíðsdóttir eignaðist sitt fyrsta barn á mánudaginn í síðustu viku. Þá kom dóttir hennar í heiminn. 16.10.2025 07:22
Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Á sunnudaginn tekur Liverpool á móti Manchester United í stórleik 8. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Heldur Mohamed Salah áfram að gera Rauðu djöflunum grikk? 15.10.2025 15:45
Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Keflvíkingurinn Sara Rún Hinriksdóttir hefur byrjað tímabilið af miklum krafti og skorað grimmt. 15.10.2025 14:17
Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Victor Wembanyama, leikmaður San Antonio Spurs í NBA-deildinni í körfubolta, er gríðarlega hávaxinn. Þó eru líklega nokkrir sentímetrar vantaldir hjá honum. 15.10.2025 12:45
Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Lee Dixon kom við kauninn á Everton-mönnum þegar hann lýsti leik Lettlands og Englands í undankeppni HM 2026 í gær. Félagið svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum. 15.10.2025 10:32
Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Thomas Tuchel, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, hafði húmor fyrir skotum stuðningsmanna Englands í hans garð á meðan leiknum gegn Lettlandi í gær stóð. 15.10.2025 09:31