Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Heimir skildi fyrirliðann eftir heima

Séamus Coleman, sem hefur verið fyrirliði írska fótboltalandsliðsins undanfarin ár, er ekki í landsliðshópnum sem Heimir Hallgrímsson valdi fyrir fyrstu leikina í undankeppni HM 2026.

Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistara­völlum

Örvar Eggertsson var hetja Stjörnunnar þegar liðið sótti sigur gegn KR á Meistaravelli, 1-2, í Bestu deild karla í gær. Með sigrinum stimpluðu Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna.

Segir að Dowman sé eins og Messi

Theo Walcott sparaði ekki stóru orðin þegar hann fjallaði um frammistöðu hins fimmtán ára Max Dowman í 5-0 sigri Arsenal á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni. Hann sagði að strákurinn spilaði eins og sjálfur Lionel Messi.

Sjá meira