Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Real Madrid vann sinn fyrsta sigur undir stjórn Álvaros Arbeloa þegar liðið hafði betur gegn Levante, 2-0, í spænsku úrvalsdeildinni í dag. 17.1.2026 14:55
Draumabyrjun hjá Carrick Michael Carrick fékk sannkallaða draumabyrjun sem þjálfari Manchester United en liðið lagði Manchester City að velli, 2-0, í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Bryan Mbeumo og Patrick Dorgu skoruðu mörkin í seinni hálfleik. 17.1.2026 14:25
KR fær tvo unga Ganverja Tveir ganverskir fótboltamenn, Fuseini Issah og Fredrick Delali, eru gengnir í raðir KR. 17.1.2026 13:22
Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Wiktor Jankowski, leikmaður pólska handboltalandsliðsins, hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann. Hann verður því fjarri góðu gamni þegar Pólverjar mæta Íslendingum í F-riðli Evrópumótsins á morgun. 17.1.2026 12:58
Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Formaður körfuknattleiksdeildar Tindastóls segir ekkert til í orðrómi þess efnis að Justin James sé á leið til liðsins, þrátt fyrir ummæli þjálfara Álftaness þar að lútandi. 17.1.2026 12:16
Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Rúnar Kárason hefur engar áhyggjur af Elliða Snæ Viðarssyni þrátt fyrir að hann hafi átt erfitt uppdráttar í sigri íslenska handboltalandsliðsins á því ítalska, 39-26, í F-riðli Evrópumótsins í gær. 17.1.2026 11:32
Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Vilhelm Poulsen, fyrrverandi leikmaður Fram, var hetja Færeyja gegn Sviss á Evrópumótinu í handbolta í gær. Hann skoraði jöfnunarmark Færeyinga undir blálokin en var smeykur um að það yrði dæmt af. 17.1.2026 11:02
Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Einar Jónsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Fram, var ánægður með frammistöðu Janusar Daða Smárasonar í 39-26 sigri íslenska handboltalandsliðsins á því ítalska í F-riðli Evrópumótsins í gær. 17.1.2026 10:31
Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Oleksandr Usyk, skynjaði löngun hjá Anthony Joshua að halda áfram að berjast eftir bílslysið sem hann lenti í undir lok síðasta árs. 17.1.2026 09:32
„Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ Vel lá á Gísla Þorgeiri Kristjánssyni eftir sigur Íslands á Ítalíu, 39-26, í fyrsta leik á EM í handbolta í dag. Leikstjórnandinn var ánægður með hvernig til tókst hjá íslenska liðinu gegn því ítalska. 16.1.2026 19:36