„Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ Ólafur Kristjánsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir að Steven Caulker hafi haft góð áhrif á lið Stjörnunnar. 27.8.2025 11:03
Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Séamus Coleman, sem hefur verið fyrirliði írska fótboltalandsliðsins undanfarin ár, er ekki í landsliðshópnum sem Heimir Hallgrímsson valdi fyrir fyrstu leikina í undankeppni HM 2026. 26.8.2025 15:00
Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Bikarmeistarar Crystal Palace hafa áhuga á að fá svissneska landsliðsvarnarmanninn Manuel Akanji frá Manchester City. 26.8.2025 13:32
Hálffimmtug Venus með eftirminnilega endurkomu Hin 45 ára Venus Williams keppti í fyrsta sinn á risamóti í tvö ár þegar hún laut í lægra haldi fyrir Karolinu Muchovu í 1. umferð Opna bandaríska meistaramótsins í tennis. 26.8.2025 12:45
Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Hinn þrautreyndi Steven Caulker virðist hafa góð áhrif á lið Stjörnunnar en það hefur ekki tapað leik síðan hann byrjaði að spila fyrir það. 26.8.2025 12:00
Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Everton hefur fest kaup á enska kantmanninum Tyler Dibling frá Southampton. 26.8.2025 11:31
Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Newcastle United er í framherjaleit og rennir hýru auga til Norðmannsins Jörgen Strand Larsen hjá Wolves. 26.8.2025 10:32
Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, gagnrýndi nálgun Newcastle United í leik liðanna á St. James' Park í gær. Slot sagði að þetta hefði ekki verið fótboltaleikur. 26.8.2025 10:10
Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Örvar Eggertsson var hetja Stjörnunnar þegar liðið sótti sigur gegn KR á Meistaravelli, 1-2, í Bestu deild karla í gær. Með sigrinum stimpluðu Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna. 26.8.2025 09:01
Segir að Dowman sé eins og Messi Theo Walcott sparaði ekki stóru orðin þegar hann fjallaði um frammistöðu hins fimmtán ára Max Dowman í 5-0 sigri Arsenal á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni. Hann sagði að strákurinn spilaði eins og sjálfur Lionel Messi. 26.8.2025 08:30