Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Íslenska landsliðskonan í fótbolta Sandra María Jessen fór mikinn þegar Köln sigraði Hamburg, 1-4, í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Hún skoraði þrennu í leiknum. 8.12.2025 19:36
Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, kveðst ekki vita hvort Mohamed Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir félagið. 8.12.2025 19:15
Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Éder Miliato, varnarmaður Real Madrid, meiddist í tapinu fyrir Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í gær og verður frá keppni næstu 3-4 mánuðina. 8.12.2025 18:15
Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Joey Barton, fyrrverandi fótboltamaður, var í dag dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir ummæli sín um þrjá einstaklinga á samfélagsmiðlum. 8.12.2025 17:45
Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Hinn bráðefnilegi Freyr Aronsson lék vel þegar Haukar sigruðu KA, 42-38, í Olís-deild karla í kvöld. Hann var sáttur með sóknarframmistöðu Hauka í leiknum. 3.12.2025 23:16
„Vorum orðnir súrir á löppunum“ Þrátt fyrir tapið fyrir Haukum var Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA, lengst af sáttur með leik sinna manna. 3.12.2025 23:11
Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Haukar unnu KA í miklum markaleik á Ásvöllum í Olís-deild karla í kvöld, 42-38. Haukar eru með eins stigs forskot á toppi deildarinnar en KA-menn í 4. sætinu. 3.12.2025 22:50
Mæta Færeyjum í milliriðli Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir Færeyjum, Spáni og Svartfjallalandi í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Hollandi. 30.11.2025 16:53
Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Lucas Paquetá var rekinn af velli í leik West Ham United og Liverpool eftir að hafa fengið tvö gul spjöld með 54 sekúndna millibili fyrir mótmæli. 30.11.2025 16:35
Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Gott gengi Aston Villa og Brighton í ensku úrvalsdeildinni hélt áfram í dag en liðin unnu bæði sína leiki. 30.11.2025 16:15