Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Newcastle United er í framherjaleit og rennir hýru auga til Norðmannsins Jörgen Strand Larsen hjá Wolves. 26.8.2025 10:32
Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, gagnrýndi nálgun Newcastle United í leik liðanna á St. James' Park í gær. Slot sagði að þetta hefði ekki verið fótboltaleikur. 26.8.2025 10:10
Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Örvar Eggertsson var hetja Stjörnunnar þegar liðið sótti sigur gegn KR á Meistaravelli, 1-2, í Bestu deild karla í gær. Með sigrinum stimpluðu Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna. 26.8.2025 09:01
Segir að Dowman sé eins og Messi Theo Walcott sparaði ekki stóru orðin þegar hann fjallaði um frammistöðu hins fimmtán ára Max Dowman í 5-0 sigri Arsenal á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni. Hann sagði að strákurinn spilaði eins og sjálfur Lionel Messi. 26.8.2025 08:30
Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, fékk ekki háa einkunn hjá sérfræðingum Sunnudagsmessunnar fyrir frammistöðu sína í 1-1 jafnteflinu við Fulham í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 26.8.2025 08:01
Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Nafn hins sextán ára Rios Ngumoha var á allra vörum eftir að hann skoraði sigurmark Liverpool gegn Newcastle United, 2-3, í lokaleik 2. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 26.8.2025 07:30
Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Aðeins tveir leikmenn ÍBV hafa fengið fleiri gul spjöld í Bestu deild karla en markvörðurinn Marcel Zapytowski. 25.8.2025 16:30
Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Nýliðar Cremonese í ítölsku úrvalsdeildinni fengu óskabyrjun á tímabilinu er þeir unnu AC Milan á San Siro, 1-2. Varnarmaður Cremonese sló í gegn í leiknum. 25.8.2025 15:45
Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan Tuttugasta umferð Bestu deildar karla hófst í gær með tveimur leikjum. Gott gengi KA hélt áfram og ÍBV var hársbreidd frá því að verða fyrsta liðið til að vinna FH í Kaplakrika í sumar. 25.8.2025 15:02
Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Búið er að banna foreldrum leikmanna Borussia Dortmund að koma inn í búningsklefa liðsins eftir að ósáttir foreldrar Jobes Bellingham reyndu að ræða við forráðamenn liðsins eftir leikinn gegn St. Pauli á laugardaginn. 25.8.2025 13:32