Sjáðu heimsókn Nabblans á Meistaravelli Andri Már Eggertsson, eða Nabblinn eins og hann er jafnan kallaður, kíkti á Meistaravelli á leik KR og Víkings í Bestu deild karla á dögunum. Andri Már fór á kostum, talaði við mann og annan, og fylgdist með stemningunni. 17.9.2024 12:31
Segir að Van Persie sé eins og yngri flokka þjálfari Robin van Persie fer ekki vel af stað sem þjálfari Heerenveen og var gagnrýndur eftir stórt tap liðsins fyrir AZ Alkmaar um helgina. 17.9.2024 11:01
Sjáðu mörkin úr stórsigrum Vals og Víkings Ellefu mörk voru skoruð í síðustu tveimur leikjum 22. umferðar Bestu deildar karla. Valur vann KR, 4-1, og Víkingur rústaði Fylki, 0-6. 17.9.2024 10:00
Alisson ósáttur við aukið leikjaálag: „Kannski skiptir skoðun okkar ekki máli“ Markvörður Liverpool, Alisson, segir að ekki sé hlustað á leikmenn vegna aukins leikjaálags. 17.9.2024 09:31
Rifjuðu upp þegar Gummi spurði strákana eftir tvær umferðir hvort KR gæti orðið meistari Þótt það hljómi ef til vill fremur ankannalega núna spurði Guðmundur Benediktsson sérfræðinga sína í Stúkunni fyrr á tímabilinu hvort KR gæti orðið Íslandsmeistari. 17.9.2024 09:01
Chiles áfrýjar til Hæstaréttar vegna bronsins sem var tekið af henni Bandaríska fimleikakonan Jordan Chiles hefur áfrýjað til Hæstaréttar Sviss vegna bronsverðlaunanna sem voru tekin af henni á Ólympíuleikunum í París. 17.9.2024 08:31
Lárus Orri ekki enn búinn að fyrirgefa Graham Potter: „Hann var svolítið linur“ Graham Potter, fyrrverandi knattspyrnustjóri Chelsea, var á N1-vellinum á Hlíðarenda í gær og fylgdist með leik Vals og KR í Bestu deild karla. Lárus Orri Sigurðsson rifjaði af því tilefni upp kynni sín af Potter. 17.9.2024 08:02
„Þú færð mikið borgað svo þú mátt ekki sýna tilfinningar“ Phil Jones, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir að stríðnin sem hann varð fyrir meðan hann var að spila hafi haft mikil áhrif á hann. 17.9.2024 07:30
Fannst mark Gabriels vera ólöglegt Að mati sérfræðinga Sky Sports átti að dæma eina markið í Norður-Lundúnaslag Tottenham og Arsenal af. 16.9.2024 14:01
Kyssti andstæðing í miðjum bardaga Sérkennilegt atvik kom upp í bardaga Seans O’Malley og Merabs Dvalishvili í UFC 306 um helgina. 16.9.2024 12:03