Neymar fannst helvíti líkast að spila með Mbappé Brasilíumaðurinn Neymar þoldi ekki að spila með Kylian Mbappé hjá Paris Saint-Germain og varaði landa sína hjá Real Madrid við honum. 16.9.2024 11:01
Sjáðu markaflóðið úr Bestu deild karla í gær Sextán mörk voru skoruð í leikjunum fjórum í Bestu deild karla í gær. Þau má öll sjá í fréttinni. 16.9.2024 10:00
Kærir Richarlison og sakar hann um illa meðferð Fyrrverandi aðstoðarmaður brasilíska fótboltamannsins Richarlisons hefur kært hann og sakar hann um illa meðferð. 16.9.2024 09:02
Segist eiga meiri möguleika á að vinna dansþátt en Spurs að vinna titil Paul Merson, fyrrverandi leikmaður Arsenal, hefur ekki mikla trú á að Tottenham vinni langþráðan titil á þessu tímabili. 16.9.2024 08:30
Fékk skelfilegan skurð í UFC-bardaga Irene Aldana fékk afar ljótan skurð í bardaga sínum gegn Normu Dumont í UFC um helgina. 16.9.2024 08:02
„Arsenal spilaði eins og meistaralið“ Gary Neville, sparkspekingur á Sky Sports, segir að Arsenal hafi spilað eins og meistaralið í sigrinum á Tottenham í Norður-Lundúnaslagnum í gær. 16.9.2024 07:31
Orri skoraði í erfiðu tapi FCK FC Kaupmannahöfn tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu í dönsku úrvalsdeildinni þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Nordsjælland í dag, 3-2. Orri Steinn Óskarsson skoraði fyrra mark FCK. 25.8.2024 16:18
Naumur sigur í fyrsta deildarleik Kompanys Bayern München þurfti að hafa mikið fyrir því að vinna Wolfsburg, 2-3, í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var fyrsti deildarleikur Bæjara undir stjórn Vincents Kompany. 25.8.2024 15:27
Chelsea skoraði sex á Molineux Eftir tap í fyrsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni vann Chelsea 2-6 sigur á Wolves á Molineux í dag. Noni Madueke skoraði þrennu fyrir Chelsea. 25.8.2024 15:00
Gordon tryggði Newcastle stig Bournemouth vann dramatískan sigur á Newcastle United, 2-1, þegar liðin áttust við í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 25.8.2024 14:56