„Í hvaða heimi telur fólk að þetta dugi?“ Ágúst Ólafur Ágústsson gefur fjárlagafrumvarpinu falleinkunn 1.10.2020 11:20
Ofsafengin vandlæting færir þeim vopn í hendur sem spjót beinast að Ásmundur Friðriksson segist hafa fengið yfir sig holskeflu svívirðinga vegna nýlegar Facebook-færslu en ekki síður stuðningsyfirlýsingar. 30.9.2020 10:29
Guðmundur Franklín undirbýr sig fyrir hugsanlegt framboð í komandi alþingiskosningum Telur ekki ólíklegt að Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn kynni framboð á nýju ári. 29.9.2020 10:45
Segja eldisfyrirtækin sýna lögum fullkomna fyrirlitningu Ingólfur Ásgeirsson hjá IWF segir svör frá MAST sýna að eldisfyrirtæki sinni í engu lögbundinni eftirlitsskyldu, hafi hana að engu. 28.9.2020 15:45
„Sjitt, litirnir þarna eru svakalegir!“ Utanvegaakstur á mótorkrosshjólum hefur verið kærður til lögreglu. 27.9.2020 07:01
„Auðvitað vissi ég að þetta var hann“ Álfheiður Arnardóttir þurfti að fara í DNA-próf svo bera mætti kennsl á líkið sem fannst óþekkjanlegt í ágúst. 26.9.2020 07:01
„Nei Bjarni, við erum ekki öll í sama bátnum“ Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Pírati telur sjónarhorn Bjarna Benediktssonar brenglað. 25.9.2020 16:02
Kreppan að skella á fólki í ferðaþjónustunni af miklum þunga Jóhannes Þór Skúlason kallar á hjálp fyrir hönd síns fólks. 24.9.2020 10:37
Borgin hafnar því að skottís og harmoníkkuspili sé haldið markvisst að gamla fólkinu Kröfuhörð ´68 kynslóð vill fá sína Rolling Stones og engar refjar. 24.9.2020 09:01
Áslaug Arna má sæta hótunum Búið að líma miða í anddyri fjölbýlishúss þar sem dómsmálaráherra býr. 23.9.2020 17:04