Áslaug Arna má sæta hótunum Búið að líma miða í anddyri fjölbýlishúss þar sem dómsmálaráherra býr. 23.9.2020 17:04
Segir sér bolað úr fermingarfræðslu sem hann þó byggði upp hjá Siðmennt Inga Auðbjörg formaður segir leitt að Jóhann skuli vera sár en hann sé ekki endilega rétti maðurinn til að leiða starfið á þessu stigi. 23.9.2020 07:00
„Þetta er háðung – þetta er glatað!“ Nýtt lógó Þjóðleikhússins fær falleinkunn á Facebook. 21.9.2020 13:01
Lögreglustöðin við Hverfisgötu rafmagnslaus Hefur verið rafmagnslaust hjá lögreglunni nú í tvo tíma. 21.9.2020 11:52
Forsætisráðherra sagður flytja falsfréttir til að fegra frammistöðu VG í málefnum flóttafólks Fullyrt að Katrín Jakobsdóttir stundi blekkingar til að friðþægja stuðningsmenn Vinstri grænna. Sótt er að henni úr öllum áttum. 21.9.2020 10:54
Íslendingar fara í hundana Hundaskortur er nú á Íslandi. Eftirspurn eftir því að taka að sér hund er miklu meiri en framboðið. 19.9.2020 07:01
Kórónuveiran og úlnliðsbrot í sömu vikunni Hamfaravika í lífi hjónanna Ingu Auðbjargar og Helga Hrafns. 18.9.2020 16:59
Hamskipti Vinstri grænna Hinn almenni flokksmaður í Vg er pollrólegur og sáttur við stjórnarsamstarfið. Í morgun hafði enginn sagt sig úr flokknum en einn nýr bæst í hópinn. 18.9.2020 14:42
Krefst þess að sóttvarnayfirvöld tali ekki í gátum Jóhannes Þór Skúlason spyr hvað það þýði að hugsanlega eigi að loka öllum vínveitingastöðum? 17.9.2020 15:20