Verzlingar sóttu hart að Bjarna á framboðsfundi Bjarni Benediktsson bregst reiður við fyrirspurn um Borgunar- og Landsréttarmálið. 11.10.2017 15:55
Stuðningur við ríkisstjórnina við frostmark Kaldar kveðjur. Aðeins 22 prósent styðja ríkisstjórnina. 11.10.2017 13:46
Sigmundur telur að um samsæri sé að ræða Segir enga tilviljun að gögn frá þýsku alríkislögreglunni komi fram núna. 11.10.2017 10:26
Björt gefur lítið fyrir ásakanir Jóns Björt Ólafsdóttir segir að Jón Gnarr verði að taka ábyrgð á eigin orðum. 10.10.2017 14:23
Jón Gnarr segir Bjarta framtíð sjúka Fyrrverandi borgarstjóri segist hafa orðið fyrir ótrúlega svæsnum árásum úr ranni Bjartrar framtíðar. 10.10.2017 12:50
Afgerandi ummæli Kára um rotið innræti Páls reyndust öfugmæli Kára Stefánssyni segir að sér hafi ekki verið alvara með krassandi ummælum um Pál Magnússon. 9.10.2017 17:55
Páll um ummæli Kára: „Honum finnst ég vera hjartahlýr afburðarmaður“ Páll ætlar ekki að tala við Kára fyrr en hann hefur staðfest skilning sinn á hinum yfirgengilegu ummælum. 9.10.2017 16:34
Kári segir að Páll Magnússon sé hálfgerður drullusokkur Kári Stefánsson vandar undirmanni sínum ekki kveðjurnar. 9.10.2017 14:25
Hnupl færist í aukana í Reykjavík Aukning í tilkynningum um þjófnað á höfuðborgarsvæðinu. 9.10.2017 14:04
Fjárhættuspilarar telja nánast útilokað að Kósóvó vinni Stuðullinn á sigur Kósóvó gegn Íslendingum á eftir er 26. 9.10.2017 11:55