Lögreglan leitar þessara manna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af fjórum mönnum sem sjást á myndinni sem er hér að ofan vegna máls sem er til rannsóknar hjá embættinu. 30.7.2025 14:42
Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Halla Tómasdóttir, forseti Íslands og Björn Skúlason, eiginmaður hennar, munu heimsækja Kanada á morgun og dvelja í nokkra daga. Ástæðan er að 150 ár eru liðin frá því að fyrsti stóri Íslendingahópurinn fór vestur um haf, til Manitoba og stofnaði þar svæðið Nýja Ísland. 29.7.2025 16:30
Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Bandaríska poppstjarnan Katy Perry og Justin Trudeau, fyrrverandi forsætisráðherra Kanada, sáust snæða saman á veitingastað í Montreal í Kanada. 29.7.2025 14:38
Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Spennan milli Oasis-bræðranna Liam og Noel Gallagher er að sögð vera að magnast upp nú á meðan tónleikaferðalag þeirra stendur sem hæst. 28.7.2025 20:00
Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Paul Gallagher, eldri bróðir Oasis-liðanna Liams og Noels Gallagher, hefur verið ákærður fyrir nauðgun og önnur brot. 28.7.2025 16:12
Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Harrý Bretaprins er sagður bjóðast til þess að deila dagatali sínu með bresku konungsfjölskyldunni. Með því er hann talinn rétta fram eins konar sáttahönd eftir að hafa átt í stormasömu sambandi við fjölskyldu sína. 28.7.2025 15:45
Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ástin og gleðin var við völd í síðastliðinni viku. Fræga fólkið var duglegt á ferðalögum, bæði innanlands og erlendis. 28.7.2025 13:32
Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Parið Guðrún Ósk Maríasdóttir og Árni Björn Kristjánsson eru virkir þátttakendur í swing-samfélaginu hér á landi. Þau segja ósköp venjulegt fólk taka þátt í senunni, en að margir vilji þó ekki hafa hátt um það. 28.7.2025 11:18
Aron Can heill á húfi Tónlistarmaðurinn Aron Can er heill á húfi eftir að hafa hnigið niður á tónlistarhátíðinni Hjarta Hafnarfjarðar fyrr í kvöld. 24.7.2025 23:40
Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólafur Þ. Harðarson, prófessor emeritus í stjórnmálafræði, segir nýjar kannanir sýna það greinilega að kjósendum líki það vel að sjötugustu og fyrstu grein þingskaparlaga, sem sumir hafa kallað „kjarnorkuákvæðið“, hafi verið beitt af stjórnarflokkunum til að ljúka umræðum um veiðigjaldafrumvarp ríkisstjórnarinnar. 24.7.2025 22:56