Fréttamaður

Kjartan Kjartansson

Kjartan er fréttamaður á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Merz lofaði Selenskíj að­stoð við lang­drægar skot­flaugar

Þjóðverjar ætla að hjálpa Úkraínumönnum að smíða langdrægar skotflaugar til þess að verjast árásum Rússa. Þetta sagði Friedrich Merz, nýr kanslari Þýskalands, þegar Volodýmýr Selenskíj Úkraínuforseti sótti hann heim í Berlín í dag.

Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla

Þýskur dómstóll vísaði í dag frá máli perúsks bónda sem krafðist þess að orkurisinn RWE tæki þátt í flóðvörnum sem tengjast bráðnun jökla. Fyrirtæki geta engu að síður verið látin bera ábyrgð á afleiðingum losunnar þeirra á gróðurhúsalofttegundum.

Verð­bólga lækkar um 0,4 stig

Verðbólguaukning í síðasta mánuði gekk til baka í maí samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. Verðbólga mælist nú 3,8 prósent og hefur ekki verið lægri í fjögur og hálft ár.

Á góðri leið með lofts­lags­mark­mið standi ESB-ríki við sitt

Evrópusambandið er á góðri leið með að ná markmiði sínu um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um 55 prósent fyrir 2030 miðað við þær uppfærðu áætlanir sem aðildarríkin hafa lagt fram. Markmið um 90 prósent samdrátt fyrir 2040 er sagt verða sveigjanlegt til þess að auðvelda ríkjum að ná því.

Ætla ekki að láta norska olíu­sjóðinn snið­ganga Ís­rael

Meirihluti fjárlaganefndar norska þingsins hafnar því að skipa olíusjóði landsins að sniðganga fyrirtæki sem selja vörur og þjónustu á hernumdu svæðunum í Palestínu. Aðeins megi sniðganga fyrirtæki sem tengja megi beint við brot á alþjóðalögum.

Vol­vo segir upp þrjú þúsund manns

Efnahagsleg óvissa og spenna í heimsviðskiptum er sögð ástæða þess að bílaframleiðandinn Volvo ákvað að segja upp um þrjú þúsund starfsmönnum í sparnaðarskyni í dag. Að minnsta kosti 1.200 störf tapast í Svíþjóð.

Sjá meira