„Þetta situr enn þá í mér í dag“ Aron Pálmarsson segir tapið gegn Ungverjum á Ólympíuleikunum 2012 enn sitja í honum og það séu stærstu vonbrigðin á ferlinum. Hann segist sáttur við þá ákvörðun að vera endanlega hættur í handbolta, þrátt fyrir að það sé stórmót framundan hjá landsliðinu. 9.9.2025 11:30
Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Knattspyrnumaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson og eiginkona hans Hólmfríður Björnsdóttir, lögfræðingur, hafa sett glæsilegt einbýlishús við Tjaldanes 5 á Arnarnesi í Garðabæ á sölu. Óskað er eftir tilboði í eignina. 9.9.2025 10:41
Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Bandaríski leikarinn Danny Trejo segir fregnir af dauða sínum ekki sannar heldur sé hann „sprelllifandi“. Fréttir af dauða hans hafa dreift sér um samfélagsmiðla og aðrir Hollywood-leikarar látið blekkjast. 9.9.2025 09:39
Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Minningarhátíðin Karlsvaka var haldin í Þorlákskirkju sunnudaginn 7. september í tilefni af 75 ára fæðingarafmæli tónlistarmannsins Karls Sighvatssonar sem lést langt fyrir aldur fram 1991. Fjölmargir frábærir tónlistarmenn komu fram á hátíðinni og var kirkjan þétt setin. 8.9.2025 18:02
Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Leikarinn John Malkovich hefur tjáð sig í fyrsta skiptið opinberlega um ástarsambandið sem hann átti með meðleikkonu sinni, Michelle Pfeiffer, árið 1988 sem varð til þess að þau skildu bæði við maka sína. 8.9.2025 12:18
Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Björn Þorfinnsson, ritstjóri DV, lenti í óheppilegu atviki um helgina þegar hann fékk sér þrjá kaffibolla úr „skringilega stórri“ krús. Bollinn reyndist þegar á daginn kom vera fyrir klósettbursta en ekki kaffi. 8.9.2025 09:58
Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Hið árlega Haustbingó Blökastsins fer fram í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Vísi klukkan 19:30 í kvöld. Eins og alltaf eru stórir vinningar og strákarnir lofa stuði og stemningu. 7.9.2025 16:11
Haustbingó í beinni á sunnudag Hið árlega Haustbingó Blökastsins fer fram í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Vísi klukkan 19:30 á morgun, sunnudaginn 7. september. Eins og alltaf eru stórir vinningar og strákarnir lofa stuði og stemningu. 6.9.2025 10:17
Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Minningarhátíðin Karlsvaka verður haldin í Þorlákskirkju sunnudaginn 7. september í tilefni af 75 ára fæðingarafmæli tónlistarmannsins Karls Sighvatssonar sem lést langt fyrir aldur fram 1991. Fjölmargir frábærir tónlistarmenn koma fram á hátíðinni. 5.9.2025 17:15
Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Athafnamaðurinn Reynir Bergmann Reynisson segir steranotkun ástæðuna fyrir því að hann fékk hjartastopp í lok síðasta mánaðar. Til að geta lyft þyngri lóðum hafi hann notað sex ólíkar tegundir stera og skjaldkirtilshormónið T3. 5.9.2025 16:52