Ár liðið frá því hraun rann inn í Grindavík Ár er liðið frá því hraun rann inn í Grindavík þann 14. janúar 2024 í öðru eldgosi hrinunnar við Sundhnúksgíga. Gosið hófst um áttaleytið um morguninn og náði hraun fyrsta húsinu í Efrahópi um fimm tímum síðar. 14.1.2025 10:30
Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Töluvert betur hefur gengið að finna tónlistarmenn til að troða upp á innsetningarathöfn Donalds Trump næstkomandi mánudag en fyrir átta árum. Kántrísöngkonan Carrie Underwood kemur fram á sjálfri athöfninni en Village People hitar upp fyrir hana. 14.1.2025 09:02
Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Diljá Mist Einarsdóttir þingkona Sjálfstæðisflokksins segir það mikilvægt að nýr formaður, sama hver hann verður, hafi breiða skírskotun og skilji viðfangsefni og vandamál venjulegs fólks. 12.1.2025 16:11
Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Gleðin var við völd og sólin skein þegar Ásgeir Kolbeinsson fagnaði fimmtugsafmæli sínu á Adeje í Tenerife í gær. Fjöldi fólks mætti í glæsilega villu sem tekin hafði verið á leigu og meira að segja Elvis Presley kíkti í heimsókn. 12.1.2025 14:59
Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlistarsjóður, sem var stofnaður í fyrra, hefur veitt 77 milljónum til 74 verkefna í fyrri úthlutun ársins 2025. Meðal þeirra sem hlutu hæstu styrki ársins voru Bríet, Celebs, Elín Hall og Valdimar. 12.1.2025 11:03
Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Margt verður til umfjöllunar í Sprengisandi á Bylgjunni í dag og meðal annars snert á áhrifum milljarðamæringa á samfélagsumræðuna, áhuga Donalds Trump á Grænlandi, brotthvarfi Bjarna Benediktssonar. Þátturinn hefst klukkan 10. 12.1.2025 09:32
Veðurviðvaranir um allt land vegna hvassviðris og hláku Allmikið lægðardrag hreyfist norðaustur yfir landið í dag og veldur suðaustanstrekkingi með rigningu og hlýindum, einkum á suðaustanverðu landinu. Veðurviðvaranir vegna hvassviðris og hláku eru í gildi um allt land og er búist við talsverðri leysingu. 12.1.2025 08:37
Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Lögreglunni bárust nokkrar tilkynningar um ólæti og slagsmál í nótt. Í miðbænum var manni hent út af skemmtistað vegna „óláta“ en sá flúði svo af vettvangi þegar lögregluna bar að garði. Viðkomandi var eltur uppi og handtekinn. 12.1.2025 08:19
Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra og formaður Samfylkingarinnar, var í viðtali hjá The Observer á vef Guardian. Þar ræðir hún um mótun nýrrar ríkisstjórnar, móteitrið við öfgahægristefnu og nýja leið til að stjórna. 12.1.2025 07:55
Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Jóhannes Þór Skúlason segir bókunarsvindl sem tröllríða íslenskum ferðamannaiðnaði um þessar mundir flest vera frá asískum ferðamönnum. Ferðamennirnir fari í ferðir og láta svo eins og þeir hafi ekk veitt heimild fyrir greiðslunni sem er þá afturkölluð. 11.1.2025 15:06